Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Side 151

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Side 151
unnar, fremur en alvarlegri þáttum enda fá margir frægir íþróttamenn svipaða stöðu meðal þjóðarinnar og leikstjörnur og skemmtikraftar. Um stöðu tilfinninga og geðshræringa gagnvart skynsemi, rökhyggju og jafn- vel siðgæði hafa ýmsir fræðimenn fjallað. Í flestum tilvikum eru til finn ingar og geðshræringar þá settar fram sem neikvæðar andstæður skynseminnar sem stillt er upp sem jákvæðri. Þannig er til dæmis í heim speki kenningum Kants (McCor - mick 2005), í skiptingu Freuds (Cherry, án árs a) í Það, Sjálf og Yfirsjálf og í kenn ing um Kohlbergs (Cherry, án árs b) um stigskiptingu siðferðis þroska manna. Í kenningum sumra hugsuða er þó lögð áhersla á að fylgja fremur hjartanu (til- finningunum) en heilanum (rök hyggjunni) (Douglas 2008; Kornfield 2007; Sigur björn Einarsson 1948, Kristín Aðalsteinsdóttir 2013). Einkum virð ist þver- sögnin mest í því að draga upp sem andstæður tilfinningar og siðgæði því að æðsta stig siðgæðis, réttlætis kenndin sjálf, verður ekki mæld með neinum tækj um eða rök um heldur hlýtur hún þegar allt kemur til alls að byggjast á til finningu manns- ins. Hver er þá lokaniðurstaða þessa rannsóknarverkefnis, svar þess við aðal - spurn ingunni: Hvað einkennir einkum umfjöllun um íþróttir í íslenskum bókmennt- um og fjölmiðlum? Svarið þarf hvorki að vera flókið né loðið enda liggur það nán- ast í augum uppi: Sterkar tilfinningar og geðshræringar. Auðvitað er engin niðurstaða rannsókna af þessu tagi þó endan leg. Sagan er ekki á enda runnin. Ein doktorsrannsókn er ekki endir, heldur miklu fremur og vonandi upphaf einhvers sem miklu meira máli skipt ir. Engin leið er að staðhæfa að aðrar rann sóknir sem kunna að verða gerðar á öðrum afmörkuðum þáttum gefi sömu niðurstöður. 6. Athugasemdir andmælanda Höfundur ritdómsins hér á undan, sem jafnframt var annar andmælenda við doktorsvörn mína, gerir ýmsar faglegar og góðar athugasemdir við nokkrar rök- semdir og ályktanir mínar í doktorsritgerðinni og þeim fræðigreinum sem birtar hafa verið á grundvelli rannsóknarinnar. Ég fagna því að hann tiltekur þó engin dæmi um að rangt sé með farið. Þá bendir hann á mörg atriði sem honum finnst að rannsaka hefði þurft betur og meira. Um það er ég honum svo sannarlega sammála og kann honum bestu þakkir fyrir ábendingarnar. Umfang doktors- rannsóknar minnar var gífurlegt og það var langt frá því að vera tæmandi um þau viðfangsefni sem tekin voru til umfjöllunar. Ég veit að hann mun leggja sitt lóð á þær vogarskálar í framíðinni gefist honum tóm til og hið sama vona ég að ýmsir aðrir fræðimenn á sviði málvísinda geri. Hér er vissulega mikið verk að vinna. Tilfinningar í íþróttamálfari fjölmiðla 151
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.