Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Side 164

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Side 164
félag. Höfundinum er hins vegar sá vandi á höndum að þessum viðtölum verður að koma til skila á tiltölulega hlutlausu máli sem er ekki bundið neinni tiltekinni mállýsku. Til þess hefur Gunhild valið nokkuð íhaldssamt bókmál og ekki er alveg víst að allir Norðmenn verði hrifnir af því. Það er þó erfitt að gagnrýna þá ákvörðun með rökum. Bókin er ekki skrifuð sem venjuleg viðtalsbók þar sem stjórnandi viðtalsins heldur sér til hlés og lætur viðmælandann ráða ferðinni. Allt í kringum það sem haft er eftir viðmælendunum eru hugleiðingar Gunhild sjálfrar, umræður um mál, mállýskur, sjálfsmynd, félagslegar og menningarlegar aðstæður o.s.frv. Að því leyti sver bókin sig í ætt við fræðibækur um félagsleg málvísindi. Þótt framsetn- ingin sé alþýðleg og bókin ekki skrifuð fyrir málvísindamenn sérstaklega er vísað er til rita ýmissa fræðimanna á sviði mállýskufræða og félagsmálvísinda. Þar eru t.d. nefndir til sögunnar þekktir fræðimenn eins og Lars-Gunnar Andersson (Svíþjóð), Pierre Bourdieu (Frakklandi), Tove Bull (Noregi), Karl-Hampus Dahlstedt (Svíþjóð), Tore Kristiansen (Noregi/Danmörku), Gjert Kristoffersen (Noregi), Brit Mæhlum (Noregi), Martin Ringmar (Svíþjóð), Unn Røyneland (Noregi), Helge Sandøy (Noregi), Ulf Teleman (Svíþjóð), Arne Torp (Noregi), Peter Trudgill (Bretlandi), Lars Vikør (Noregi), o.s.frv. Þetta eru allt kunnugleg nöfn fyrir þá sem hafa fengist við norræn mál og mállýskur. Viðmælendurnir eru hins vegar ýmist þekktir sem listamenn (einkum af sviði leiklistar og tónlistar), íþróttamenn, blaðamenn, rithöfundar, eða stjórnmálamenn. Ég verð reyndar að viðurkenna að ég þekki ekki til margra í þeim hópi — kannast þó við nöfn eins og Vegard Ulvang (skíðagöngukappi) og Egil Drillo Olsen (knattspyrnuþjálfari) til dæmis. En þessi ókunnugleiki minn segir auðvitað mest um takmarkaða þekk- ingu mína á norsku menningarlífi og ekkert um val höfundar á viðmælendum. Nafn Prøysens kemur víða við sögu í bókinni, einkum í tengslum við hug- myndir um mál, mállýskur og afstöðu til þeirra, eins og vænta má, en auk þess eru birtir birtir söngtextar (vísur) eftir hann, einn á undan hverju viðtali. Bókin er skreytt fallegum landslagsmyndum, enda ekki erfitt að finna slíkar myndir frá Noregi. Á Noregskorti fremst í bókinni má sjá að viðmælendurnir koma frá ólík- um stöðum, svo sem eðlilegt er, allt frá Fredrikstad og Stavanger í suðri til Kirkenes í norðri. Eins og góðum Íslandsvini sæmir víkur höfundur oft að Íslandi og íslensku í bókinni (í næstum hverjum kafla, held ég), ekki síst íslenskum mál - aðstæðum og þeim litla málfarsmun sem er að finna á Íslandi miðað við Noreg. Þetta er skemmtileg og fróðleg bók — og reyndar falleg líka. Höskuldur Þráinsson Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands IS-101 Reykjavík hoski@hi.is Ritfregnir164
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.