Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Qupperneq 172

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Qupperneq 172
stóð í aðalatriðum á árunum 2005–2010, var safnað miklu efni um tilbrigði í nor- rænni setningagerð á öllum norrænum málsvæðum. Reynt var að hafa samræmi í því hvernig efninu var safnað, en það hentaði þó ekki að öllu leyti vegna þess hve málaðstæður eru ólíkar á Norðurlöndum (sbr. síðar). Samstarfið varð líka þáttur í annarri norrænni rannsóknasamvinnu eða rannsóknasetri sem gekk undir nafn- inu NORMS (Nordic Center of Excellence in Microcomparative Syntax, sjá http:// norms.uit.no/) og var stýrt frá Tromsø (2005–2010). Þriðji samstarfsvettvangur- inn sem var óbeint tengdur þessu nefndist N’CLAV (Nordic Collaboration on Language Variation Studies, sjá http://spraakbanken.gu.se/nclav). Það samstarf naut líka norrænna styrkja (2010–2012) en snerist ekki eingöngu um setningagerð. Þar var líka meiri áhersla á félagsmálfræðilega þætti en í hinum verkefnunum tveim. Íslenskir málfræðingar tóku virkan þátt í öllu þessu rannsóknasamstarfi. Þeir sem tóku þátt í þessu starfi hafa auðvitað birt niðurstöður úr rannsókn- um sínum á ýmsum vettvangi. Upp úr því spratt t.d. ein íslensk doktorsritgerð (Ásgrímur Angantýsson 2011) og nýlega var fjallað um efni úr íslensku rann- sókninni í Íslensku máli (Höskuldur Þráinsson, Ásta Svavarsdóttir o.fl. 2013). En markmiðið með hinni samræmdu efnissöfnun var líka ekki síst að koma upp norrænum gagnabanka um tilbrigði í setningagerð og undanfarin ár hefur verið unnið að uppbyggingu hans í áðurnefndri textavinnslumiðstöð (Tekstlabora - toriet) við Oslóarháskóla. Veftímaritinu NALS er einkum ætlað að nýta efni úr þessu gagnasafni og gera skipulega grein fyrir ýmsum þáttum þess í stuttum greinum. Þegar áðurnefnd rannsóknasamvinna fór af stað var ein meginhugmyndin sú að safna efni með skipulegum viðtölum og könnunum sem ættu að fara fram á fjölmörgum stöðum á öllu svæðinu og til stóð að ræða við og prófa fjóra einstak- linga á hverjum stað. Miðað yrði við tvo aldurshópa þannig að ein kona og einn karl væru úr yngri aldurshópnum (kannski um 25 ára) og ein kona og einn karl úr þeim eldri (60+). Könnunarstaðir yrðu mismargir eftir löndum — í hinum langa Noregi yrði t.d. safnað efni frá um 100 stöðum á þennan hátt en í Dan - mörku kannski bara frá rúmlega 10. Með þessu móti var talið að unnt yrði að fá gagnlegt yfirlit yfir dreifingu afbrigðanna þar sem mállýskumunur er býsna skýr, eins og löngum hefur verið í Noregi til dæmis. Þegar samstarfið var að hefjast var gerð forkönnun á Íslandi til að meta hvaða efnissöfnunaraðferðir hentuðu hér. Niðurstaðan varð sú að fjórir einstaklingar frá hverjum stað myndu gefa býsna til- viljanakennda hugmynd um málið þar, enda væri yfirleitt ekki skýr munur á milli einstakra landsvæða eða staða að því er setningagerð varðaði en meiri munur á málfari kynslóða. Í framhaldi af því var ákveðið að ræða við fólk úr fjórum aldurs - hópum en ekki tveim, heimsækja 25–30 staði og stefna að því að ná til átta ein- staklinga en ekki bara tveggja úr hverjum aldurshópi. Um leið yrði hugað að því að hafa sem jafnasta dreifingu milli kynja (sjá lýsingu hjá Höskuldi Þráinssyni, Ásgrími Angantýssyni o.fl. 2013). Rannsóknir sem hafa verið gerðar á tilbrigðum í færeyskri setningagerð benda líka til þess að þar sé svipuð staða: Þar kemur einkum fram kynslóðamunur og yfirleitt ekki skýr landshlutabundinn munur (sjá t.d. Höskuld Þráinsson 2014a). Ritfregnir172
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.