Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Blaðsíða 73

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Blaðsíða 73
Í dæmi (10a) getur hljóðfulltrúi Y ráðist af því hver rótin er og hljóð - fulltrúi rótarinnar getur ráðist af því hvaða þætti Y ber. Þannig geta víxl milli hljóðfulltrúa rótar eins og í góður−betri í stigbeygingu lýsingarorða ráðist af þáttum sem tengjast miðstigi og eru bornir fram í næsta mynd- ani til hægri við rótina. Í dæmi (10b) sjá rótin og X hvort annað og X-Y sömuleiðis en rót og Y geta ekki ráðið myndbrigðum hvort á öðru. Sam - kvæmt svona kenningu getur því línulega næsta myndan á hvorri hlið sem er haft áhrif á hljóðfulltrúa X en engin myndbrigði eru leyfð í gegn- um myndan sem stendur í veginum. Myndbrigði nafnorðsviðskeytisins n geta t.d. ráðist af rótinni sem þau standa með á vinstri hlið eða beyg- ingarþáttum á hægri hlið eins og sjá má af víxlum -and/-end í orðum eins og leikandi og seljandi, en hljóðfulltrúi þessa nafnorðsviðskeytis er -end í fleirtölu. (11) nf. et. leik-and-i nf. ft. leik-end-ur Í orðum af þessu tagi kemur aftur á móti ekki til greina að hljóðfulltrúi rótarinnar ráðist af beygingunni eða að hljóðfulltrúi beygingarinnar ráðist af rótinni. Samleguhamlan bannar slíkt vegna þess að -and/-end kemur á milli. Ef spádómar þessarar hömlu eru sannir þá er eftirsóknarvert ef þeir eru afleiðing af hugmyndum okkar um skipulag málkunnáttunnar frekar en tilviljun og þess vegna eru skilyrði eins og í (9) gagnleg. Þessi skilyrði skýra samleguhömluna og ef verulegur fjöldi dæma í íslensku samræmist hömlunni án undantekninga þá renna dæmin stoðum undir kenninguna. 3. Íslensk nafnorðabeyging Í kerfinu sem var sett fram í síðasta kafla getur beyging sem er tengd við ákveðna rót aðeins komið fram ef beygingin er límd við rótina. Sam legu - hamlan spáir því þar með að til séu fjölmörg vel skilgreind tilvik í íslenskri nafnorðabeygingu þar sem rótarskilyrt beyging er útilokuð. Þetta er áhuga - vert í ljósi þess að nafnorðabeyging einkennist við fyrstu sýn af mynstr- um þar sem leggja þarf á minnið hvaða ending er notuð með hvaða rót. Ýmis dæmi eru um að hljóðfulltrúi beygingarinnar sé skilyrtur af rót- inni. Sterka þágufallsendingin sem er vanalega -i í orðum eins og land er Samleguhamlan í beygingu íslenskra nafnorða 73 targets outer nodes successively“ (bls. 42) og „[…] a morpheme can show contextual allo- morphy determined by another morpheme only when these two pieces are linearly adja- cent to one another“ (bls. 15).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.