Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Blaðsíða 127

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Blaðsíða 127
er hitt, að þeir sem bókfelldu sögurnar, so mjög löngu síðar en efnið skeði, hafi ⸀fingerað það eftir veraldlegum smekk sínum124. Seinni grundvallarástæðan, sem Jón vill færa fram mót því að rúnirnar eigi uppruna sinn hjá Óðni, er svo þessi: 2° Aðra ástæðu tek eg af sjálfum rúnastöfunum sem auðsýnilega eru ei annað en afmyndaðir rómverskir bókstafir, upprunnir hjá Gotum125 þá þeir höfðu stiftað sér ríki og fóru að skrifa, og eru hinir sömu sem forðum kölluðust Literæ Toletanæ126 ⸌en⸍ komnir til vor með kristindóminum. Hér til hjálpa peningamyntir frá gamalli tíð fram eftir öldunum, því þær bera víða með sér auðkennilega rúnabókstafi. Þær hefi eg séð afrissaðar, en hefi eigi í höndum. Fleira styrkir þetta, sosem þ komið frá engelskum, item nauðsynlegir bókstafir sem vanta eftir tungunni, ef letrið skyldi komið frá Óðini eður og upprunnið í þessum löndum. ⸍Því munu þær [þ.e. rúnirnar] þá til vor ⸀koma svo vel heim og saman við rómverska bókstafi, að því er varðar röð og fjölda tákna,127 eða mun Óðinn hafa ritað þær eða þá metið so mikils að hann vildi ei leggja þær fleiri til sem vor norðurálf- unnar tunga útkrefur. Hér til veit eg ei hverju svarað verður með raison.⸌128 Ég drep á þetta ⸌að eins⸍ til að láta yður sjá hverjar verða muni mínar höfuðástæður um rúnanna uppruna. Nú tekur Jón að ræða málrúnir og ættir, en botninn dettur fljótt úr umfjölluninni. ii. Síðan mun koma um málrúnanöfn og ráðningar, og eru þau nöfn illa deild, og ólík sjálfum stafamyndunum, þó Wormius gjöri þar mysterium af. iii. Málrúnaletranna breytileiki129. ⸀Notkun skammstafana130 hver verið hafi, og verði höfð131. Í öðru lagi, um þeirra i. ættir, er so kallast (það er soddanslags uppáfynding132 að staf- rofið er deilt í jafna parta; hver sá partur heitir ætt, ⸌(a) til þeirra Um tunguna – Um rúnir 127 124 hafi fingerað það ex seculi sui genio. 125 Gothis 126 Þ.e. ‘Toledo-bókstafir’. 127 accordera so exacti ⸀qvod figuras ordinem et numerium, við literas romanas. (Það sem er á milli táknanna ⸀ og  er millilínuviðbót við þessa viðbót.) 128 Frá Því munu er viðbót á spássíu. Við þetta á önnur minnisgrein Jóns til lesanda: NB. Segið mér önnur argumenta móti Snorra og Eddu, ef vitið. 129 variationes. 130 Abbreviaturæ, usus. 131 Þ.e. hafður (beygist með usus). 132 invention.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.