Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Blaðsíða 157

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Blaðsíða 157
allnokkrar og venjulega gagnlegar; sumar eru þó dálítið flóknar, t.d. tafla á bls. 261–262; ég hefði ekki viljað þurfa að leysa líf mitt með því að túlka hana. 3. Efnisúrvinnsla og vinnuaðferð – nokkur atriði 3.1 „… að betra sé að nefna fleira en færra“ Ritgerðin fjallar um breytingar á beygingu og orðmyndum sex orða.6 Efnið er oftast afgreitt í fáeinum línum í fræðibókum og búast má við að á 684 bls. sé nán- ast hverjum steini velt við og fátt skilið eftir fyrir andmælanda eða gagn rýninn lesanda. Og sú er raunin. Í inngangi greinir Katrín frá því að í skýringarköflum bókarinnar hafi hún „haft að leiðar ljósi að ein skýring útiloki ekki endilega aðra og þar [séu] oft settar fram fleiri en ein skýring. Þetta kann að þykja löstur“, segir hún; „betra hefði verið að velja eina skýringu og fylgja henni fast eftir. En hér er litið svo á að betra sé að nefna fleira en færra“ (bls. 28). Katrín er því vel meðvituð um að oft er farið víða um í leit að skýringum og oft er tveimur eða fleiri kostum varpað fram. Þetta veldur þó því að lesandinn á oft í vandræðum með að finna skoðun höfundarins enda er stundum óljóst hvorn eða hvern kostinn Katrín setur fremstan. Það er nokkur galli. Les and inn situr dálítið vonsvikinn eftir, með tvo eða þrjá kosti sem hann getur ekki gert upp á milli, stundum vegna um fangsmikillar umræðu og margra dæma, stund um vegna retórískrar rökræðu sem endurspeglast í mikilli notkun orða og orðasambanda eins og kannski má telja, ef til vill, kann að vera, hugsanlega, vel má vera — á hinn bóginn o.s.frv., þar sem gagnrök eru tínd til, en iðu lega lýkur um ræðunni samt ekki með afgerandi afstöðu höfundarins. Þetta er gert í neðanmálsgrein 57 á bls. 344–345, svo dæmi sé tekið. Og stundum eru gagnrökin harla léttvæg, líkt og þau séu aðeins sett fram til öryggis. Dæmi um það er þegar rætt er um svokallaðar hálfbeygðar myndir for nafnsins hvor tveggja á bls. 323, t.d. hvor tveggja rökin þar sem fyrri hlutinn er beygður (albeygt er þegar sagt er t.d. hvor tveggju rökin). Fram kemur að slíkar myndir eru afar fátíðar í ritum fyrir 1500. Síðan segir: „Verið getur að meira hafi verið um hálfbeygðar myndir en þessar tölur benda til; tilviljun hafi þá ráðið því að þær komust ekki á bókfell.“ Að segja verið getur og að tilviljun hafi ráðið hefur ekki mikið skýringar - gildi. Auðvitað er það oft svo að ekki er hægt með vissu að skera úr um hvaða niðurstaða sé sennilegust, en ef einhver ætti að geta tekið af skarið þá hlýtur það að vera höfundurinn, sem ótvírætt er fremsti sérfræðingurinn um efnið. Vissu - lega má krefjast þess af sæmilega vellesnum málfræðingi að hann eða hún geti dregið eigin ályktanir af texta vandaðs fræðirits; en þetta verklagsviðhorf, „að Um doktorsritgerð Katrínar Axelsdóttur 157 6 Að vísu má færa að því rök að orðin séu fleiri en sex þótt fjallað sé um efnið í sex athugunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.