Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Blaðsíða 120
munu margir eigi láta hér skjallegt, og kalla nýja⟨r⟩ uppáfyndur.
Hið síðara, að sérhljóð séu hrein30 og ei so mjúk31 sem þjóðanna í
þeim heitu löndum, er tala so mjög úr hálsinum. ⸀Til dæmis32 ch,
ebreska ah og ⸀önnur austræn kokhljóð⸌33.
(2) ⸀Orðasambönd eru eðlilegri34, sem helst er að sjá í forn⸌skálda⸍ -
vísum.
(3) Orðgnógt35 meiri í henni en hinum, að hverju hún mun ei gefa
þýðsku ⸌mikið⸍ eftir, þá að er gætt. Hér kemur Edda (þó ei skálda-
kenningarnar) vel í þarfir.
⸍(4) ⸀Margvíslegur breytileiki í beygingum, jafnt í nafnorðum sem í
sögnum36, sem er víst ⸀merki um aldur37, þó nokkrir ⸀gagnrýnend-
ur38 ranglega ⸀andmæli því39. Sjái menn grísku og latínu og hennar
dóttur, frönskuna, og ítalíensku.⸌
(5) Upplýsir hún meir nálægar tungur en þær hana. Hér koma fram
mörg orð sem danskir geta ei skilið ⸌í sinni tungu⸍ nema af henni,
⸌ei heldur⸍ ⸀reglur um ritun, ⸌t.d.⸍40 aa, sem nú ⸀er borið fram sem
lint o41, ⸀svo sem í42 naade etc.
(6) Skylduleiki mikill við grísku, og latínu líka; rekur43 einasta að orð -
unum sjálfum og þeirra ⸀óafbakaðri merkingu44 heldur og ⸀af
beygingunum45, þá skoðað er.46
Eigi sakar þó sama verði sýnt um dönsku, norsku og svensku í sömu
orðum sem íslenskunnar, og reisir það meir en fellir mína kenningu47, en
Veturliði Óskarsson120
30 soni séu puri.
31 Virðist vera svo, krotað hefur verið ofan í orðið.
32 Ex. gr.
33 aðrar orientalium literæ gutturales.
34 Phrases meir naturales.
35 Breytt úr orðríki.
36 Multiplex variatio terminationium, tam in nominibus, qvam verbis.
37 signum antiqvitatis.
38 critici.
39 reclamese.
40 rationem scriptionis scribendi af gr.
41 pronuncerast o tenue.
42 ut in.
43 Sennilega hefur hér gleymst neitun, „ei“.
44 ótorqveruðum significatu.
45 terminationibus.
46 Hér vísar höf. í safn sitt: Mín coll. C, D.
47 thesin.