Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Blaðsíða 160

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Blaðsíða 160
frum heimildar um málbreytingar í íslensku á 16. öld. Reykjahólabók er stórt og mikið handrit frá um 1530–1540 með heilagra manna sögum þýddum úr mið lág - þýsku. Þýðandi og skrifari bókarinnar er talinn vera Björn Þorleifsson á Reykja - hólum (Reyk hól um) við Breiðafjörð. Ritið var gefið út 1969–1970 í tveimur bind um, samtals 872 blaðsíður af útgefum texta. Ritið hefur valdið mörgum fræð - ingnum heilabrotum. Í helstu meginatriðum er textinn eins og við er að búast í riti frá þessum tíma, eins og Katrín bendir réttilega á á bls. 62, en eigi að síður er furðu mikið um sérkennileg orð, orðmyndir og beygingar, einkennilega sambeyg- ingu og merkilega setningargerð, og þegar allt er tekið með líkist hann eiginlega engum öðrum íslenskum texta, hvorki fyrr né síðar. Ákveðin atriði sem komu fram í rannsókn Katrínar er t.d. ekki að finna í neinu öðru íslensku riti en Reykjahólabók, þar á meðal orðmyndirnar (í) eiginu (húsi) í þgf.hk.et. og eiginar (bækur) í nf./þf.kvk.ft. í stað eigin (bls. 422, tafla bls. 520), og orðmyndirnar (um) okkara (bók) í þf.kvk.et. og (í) okkuru (húsi) í þgf.hk.et. í stað eldri myndanna okkra og okkru eða yngri myndar, okkar (tafla bls. 420, 421–422, 521, 554).7 Þegar dæmi á borð við þau sem nefnd voru hér að ofan eru tekin með í rann- sókn sem sýna á beygingarþróun er hætta á að þau skekki myndina. Hverjir aðrir en Björn Þorleifsson notuðu þau orð eða beygingar sem hvergi koma fyrir nema í Reykjahólabók? Og hvaða líkur eru á því að Björn hafi farið eins að í mæltu máli — þ.e. eru sérkennin í texta bókarinnar e.t.v. hrein ritmálseinkenni og merki um sterk áhrif frumtexta? Katrín er vissulega meðvituð um sérkenni þessa texta, eins og kemur til dæmis fram á bls. 199 þar sem hún segir að margar óvæntar orðmyndir í Reykja - hólabók megi skýra með áhrifum frá er lenda textanum sem þýtt var úr. Eins og Katrín bendir á er talið að Björn Þorleifsson hafi einnig verið undir norskum áhrif um (bls. 62, 553). Á bls. 461 (nmgr. 80) tekur Katrín dæmi um sérkennilega óbeygða orð mynd sem hún telur að megi skýra með slíkum áhrifum, þ.e. þegar lýsingarorðið kær er haft óbeygt í ávörpum í myndinni kæri, óháð kyni og tölu: kæri jungfrú, kæri systur, kæri synir. Katrín ræðir Reykjahólabók reyndar strax á bls. 61–62 í inngangi, vísar þar í fræði um ræðu og segir að „[s]umt í þýðingunni [eigi] örugglega rætur að rekja til erlendra áhrifa og því [sé] eðlilegt að spyrja hversu traust málheimild Reykjahólabók sé“ (feitletrun V.Ó.) (bls. 62). Björn Þorleifsson var vissulega Íslendingur, en einungis það hvað þetta stóra handrit geymir sér kennilegt málfar ætti að styggja þá sem leita að línulegri þróun í íslenskum mál breyt ingum. Mitt mat er að dæmum úr Reykjahólabók hefði átt að halda aðgreindum frá öðrum dæmum. Þá hefði minni hætta verið á því að þau Veturliði Óskarsson160 7 Reyndar segir Katrín, og það er annað mál og ekki beint tengt þessu, að dæmi um tvíkvæðan stofn þessara orða séu „kannski dæmi um einhverja almennari tilhneigingu“ Björns Þor leifssonar til að halda tryggð við tiltekin atriði í beygingu „þótt ástæða þeirrar til hneig ingar liggi ekki í augum uppi“ (feitletrun V.Ó.) (bls. 554–555). Þetta þótti mér óljóst og nánari skýring hefði verið vel þegin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.