Bændablaðið - 04.06.2020, Side 19

Bændablaðið - 04.06.2020, Side 19
Bændablaðið | Fimmtudagur 4. júní 2020 19 GÓÐ NÆRING FYRIR UNGVIÐI ER GRUNNURINN AÐ HEILBRIGÐI OG VEXTI. Pontus lambamjólk inniheldur öll þau næringarefni sem lömbum eru nauðsynleg og stuðlar þannig að heilbrigði og örum vexti. PONTUS LAMBAMJÓLK Bústólpi ehf - fóður og áburður Oddeyrartanga • 600 Akureyri bustolpi@bustolpi.is Sími 460 3350 • www.bustolpi.is REIÐKENNARI VIÐ HÁSKÓLANN Á HÓLUM Auglýstar eru til umsóknar tvær stöður reiðkennara við Hestafræðideild Háskólans á Hólum. Hestafræðideild há­ skólans veitir fagmenntun á sviði hestafræða, tamninga, reiðmennsku og reiðkennslu og vinnur að þróun og ný­ sköpun fræðasviðsins í rannsóknastarfi. Hólar eru fjölskyldu­ vænn staður og á staðnum er leik­ og grunnskóli. STARFSSVIÐ Reiðkennsla og tengd verkefni. Þjálfun á hestakosti háskólans og sýningar. MENNTUNAR- OG HÆFNIKRÖFUR Reiðkennaramenntun og reynsla af reiðkennslu, keppni og sýningum. Góð hæfni í mannlegum samskiptum og samvinnu. Um er að ræða 100% stöðu. Launakjör eru skv. kjarasamn­ ingi fjármála­ og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttar­ félags. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Umsóknarfrestur um starfið er til 26. júní 2020 og er æski­ legt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt ferilsskrá og stað­ festingu á menntun á netfangið umsoknir@holar.is merkt reiðkennari. Nánari upplýsingar um starfið veita Sveinn Ragnarsson deildarstjóri í síma 861 1128 og Mette Mann­ seth í síma 833 8876. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.