Bændablaðið - 04.06.2020, Qupperneq 37

Bændablaðið - 04.06.2020, Qupperneq 37
Bændablaðið | Fimmtudagur 4. júní 2020 37 ÍSLAND ER LAND ÞITT Sauðfjárbændur athugið! Opið er fyrir umsóknir þeirra sem hafa hug á að fækka fé skv. aðlögunarsamningi í sauðfjárrækt (reglugerð um 2. breytingu á reglugerð 1253/2019, VII. kafli). Þeir sem njóta opinberra greiðslna vegna sauðfjárræktar geta sótt um hafi þeir áform um að fara út í aðra starfsemi og ætli að fækka ásettu fé um 100 kindur eða meira. Fjöldi samninga er takmarkaður, en komi til umframeftirspurnar njóta umsækj- endur sem hyggjast fara út í verkefni tengd sauðfjárafurðum forgangs, ásamt þeim framleiðendum sem hyggjast hætta sauðfjárbúskap alfarið. Framleiðnisjóður landbúnaðarins, FL, tekur við umsóknum, forgangsraðar sé þess þörf og sér um samingnagerð við framleiðendur. Sækja skal um á þar til gerðu eyðublaði sem má nálgast á vefsvæði sjóðsins, www.fl.is, undir flipanum „AÐLÖGUNARSAMINGAR Í SAUÐFJÁRRÆKT“. Umsóknarfrestur er til og með 15. júní n.k. Umsóknum skal skilað til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Hvanneyri 311 Borgarnes, bæði á rafrænu formi, á netfangið fl@fl.is OG með hefðbundnum pósti. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri FL, Sigríður Bjarnadóttir, í síma 430 4300. Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI Búminjasafnið í Lindabæ í Skagafirði. Búið að opna Búminjasafnið í Lindabæ í Skagafirði Búminjasafnið í Lindabæ í Skagafirði var opnað að nýju þann 1. júní, annan í hvítasunnu. Safnið er einstakt í sinni röð. Safnið hefur að geyma fjölda gamalla uppgerðra dráttarvéla í glæsilegum húsakynnum, auk annarra muna sem tengjast búskapar sögu Íslendinga. Búminjasafnið í Lindabæ hóf starfsemi þann 28. júní 2015. Sigmar Jóhannsson byrjaði að safna dráttarvélum um 1990 þegar hann eignaðist Farmal Cub með sláttuvél og einnig fylgdi plógur. Upp frá því fjölgaði dráttarvélum og öðrum búminjum. Í safninu eru um 20 uppgerðar dráttarvélar, ljábrýnsluvél, hverfi­ steinar, hestarakstrarvél, klyfberar og margt fleira sem áhugavert er að sjá. Opnunartími er frá 13.00– 17.00 alla daga en hægt að panta fyrir hópa utan þess tíma í síma 4538187. Kaffi og vöfflur í boði ásamt skemmtilegri og fróðlegri skoðunarferð um safnið. Sigmar og Helga bjóða alla velkomna. /HKr. Sigmar Jóhannsson byrjaði að safna dráttarvélum um 1990 þegar hann eignaðist Farmal Cub með sláttuvél og einnig fylgdi plógur. Það var upphafið að glæsilegu safni sem nú er í Lindabæ. Vetrarsól er umboðsaðili Sláttuvélar & sláttuorf Snjóblásarar Askalind 4 | Kópavogi | Sími 564 1864 | vetrarsol.is Gulltryggð gæði 40 ár á Íslandi Sláttutraktorar jardir.is Bændablaðið Auglýsingasíminn er 56-30-300 // Netfang: augl@bbl.is Það er betra að vera skjó r en skjóur Skoðun dagsins: Sími 570 9090 • www.frumherji.is Nældu þér í óumdeildari skoðun, komdu með hestakerruna á næs skoðunarstöð og hafðu hana klára rir vorið og sumarið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.