Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 5

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 5
I blaéinu íþróttamaður ársins: Þetta blað er að verulegu leyti helgað heiðrun íþróttablaðsins á „Iþróttamanni ársins 1978“, en skömmu fyrir jól voru kunngerð úrslit í því vali. Er þetta í sjötta sinn sem íþróttablaðið gengst fyrir slíku vali, í samráði við sérsambönd íþróttasambands ís- lands. Voru verðlaunin afhent í kvöldverðarhófi að Hótel Loftleiðum, en ÍSl og íþróttablaðið nutu góðs stuðnings tveggja fyrirtækja við hófið: Osta- og smjörsölunnar og Hótel Loftleiða h.f. Kunnum við þessum fyrirtækjum hinar beztu þakkir fyrir stuðn- inginn, en bæði eru þau þekkt fyrir góðan stuðning við íþróttafólk fyrr og síðar. I Iþróttablaðinu birtast nú viðtöl eða umsagfiir um það fólk sem nú varð heiðursins aðnjótandi, en það var eftirtaiið: Árni Ind- riðason, Jón Sigurðsson, Skúli Óskarsson, Steinunn Sæmundsdóttir, Jóhann Kjartansson, Gylfi Kristins- son, Bjarni Friðriksson, Karl Þórðarson, Jóhanna Guðjónsdóttir, Þórunn Alfreðsdóttir, Berglind Pét- ursdóttir, Óskar Jakobsson, Tómas Guðjónsson, Jó- hann H. Níelsson, Arnór Pétursson og Eyþór Péturs- son. Annað: Af öðru efni í blaðinu má nefna grein Jóhanns Inga Gunnarssonar landsliðsþjálfara og landsliðseinvalds í handknattleik, grein er um afreksíþróttir eftir Jó- hannes Sæmundsson, fulltrúa fSÍ, fjallað er um Evrópubikarkeppni landsliða í knattspyrnu og fl. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.