Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Qupperneq 39

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Qupperneq 39
Þaö má aldrei slaka á ef árangur á að nást Þótt Þórunn Alfreðsdóttir sé aðeins 18 ára að aldri, hlaut hún nú útnefningu sem „Sundmaður ársins“ í fjórða sinn. Sú útnefning kom ekki á óvart, þar sem Þórunn bar höfuð og herðar yfir íslenzkt sundfólk á árinu og náði mjög góðum árangri. Hún vann t.d. til silfurverðlauna í flugsundi í átta-landa sundlandskeppn- inni sem fram fór í ísrael s.l. sumar, en í þeirri keppni vann íslenzkt sundfólk aðeins til tveggja verðlauna, Þórunn og svo bróðir hennar Hermann, sem hreppti bronsverðlaun í 100 metra bringusundi. ís- landsmet setti Þórunn fjöl- mörg á árinu, og tala þeirra íslandsmeta sem hún hefur sett á keppnisferli sínum eru sennilega fleiri en tölu verður á komið í fljótu bragði. — Ég er búin að stunda sund í átta ár, sagði Þórunn í viðtali við íþróttablaðið. — Kveikjan að því að ég fór að æfa, var sú að bræður mínir, þeir Hermann og Axel, fóru að æfa sund, og fljótlega kom að því að ég fór að fara með þeim. Eftir að hafa æft í nokkra mánuði tók ég þátt í mínu fyrsta móti, þá tæplega 11 ára. Síðan hef ég æft og keppt, þótt oft hafi komið þær stundir að ég hef fengið leið á íþróttinni og ætlað mér að hætta. Þórunn var spurð um ástæðu þess að svo margt sundfólk,sem þykir mjög efnilegt hættir keppni og æf- ingu, löngu áður en það hefur „komizt á toppinn“. Þórunn Alfreðs- dóttir 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.