Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Qupperneq 60

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Qupperneq 60
Evrópubikarkeppni landsliða: Línurnar eru enn óljósar Þótt undankeppni Evrópu- bikarkeppni landsliða í knatt- spyrnu sé enn tæplega hálfnuð eru línur nokkuð farnar að skýrast um það hvaða lið eiga möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Keppt er í sjö riðlum, og kemst sigurvegarinn í hverum riðli í úr- slit. í nokkrum riðlanna er séð fram á harða baráttu, og verða þar úrslitin sennilega ekki ráðin fyrr en í síðasta leiknum. 1. riðill: í fyrsta riðli leika England, N- írland, írland, Danmörk og Búl- garía. Þar hafa úrslit einstakra leikja til þessa orðið sem hér seg- ir: Danmörk írland 3—3; írland — N-írland 0-0; Danmörk Eng- land 3-4; Danmörk — Búlgaría 2-2; Irland — England 1-1, N- írland — Danmörk 2-1 og Búl- garía — N-írland 0-2. Norður-írar hafa því forystu í riðlinum með 5 stig eftir 3 leiki, en Englendingar hafa 3 stig eftir 2 leiki og írar 3 stig eftir 3 leiki. Baráttan kemur til með að standa milli þessara þriggja liða og virð- ast Englendingar þar óneitanlega sigurstranglegastir. 2. riðill: Keppendur í 2. riðli eru Nor- egur, Belgía, Skotland, Austur- ríki og Portúgal. Fyrirfram var því spáð að keppni þessa riðils yrði mjög tvísýn og virðist það ætla að rætast. Úrslit þeirra leikja sem fram hafa farið hafa orðið þessi: Noregur — Austurríki 1-2; Belgía — Noregur 1-1; Austur- ríki — Skotlandi 3-2; Portúgal — Belgía 1-1; Skotland — Noregur 3-2; Austurríki — Portúgal 1-2 og Portúgal — Skotland 1-0. Af framansögðu má ljóst vera að Portúgal stendur bezt að vígi, hefur aðeins tapað einu stigi í þremur leikjum sínum. En bar- áttan verður ugglaust mjög hörð milli Portúgals, Austurríkis og Skotlands, en öll þessi lönd hafa yfir mjög góðum knattspyrnu- landsliðum að ráða. 3. riðill: I þriðja riðli er keppnin mjög skammt á veg komin, en í honum leika Kýpur, Spánn, Rúmenía og Júgóslavía. Spánverjum er spáð sigri, og benda úrslit í þeim leikj- um sem þegar hafa verið leiknir til þess að svo muni verða. Úr- slitin hafa orðið þessi: Júgóslavía — Spánn 1-2; Rúmenía — Júgó- slavía 3-2; Spánn — Rúmenía 1-0. 4. riðill Af eðlilegum ástæðum fylgjast íslendingar mest með keppninni í þessum riðli, en auk okkar leika þar Hollendingar, A-Þjóðverjar, Pólverjar og Svisslendingar. Þessi riðill er talinn hvað sterkasti riðill keppninnar, enda leika í honum tvö þeirra liða er hvað bezt stóðu sig í síðustu heimsmeistara- keppni. Pólverjar og Hollending- ar. Baráttan um úrslitasætið stendur ugglaust milli þeirra, en A-Þjóðverjar eru einnig taldir eiga möguleika. Hætt er við að þáttur íslendinga og Svisslend- Hörð barátta í leik Austurríkis og Portúgal. Þeir síðarnefndu unnu leikinn 2-1. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.