Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Page 62

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Page 62
IÞROTTAFRETTIR SEM SKIPTA MÁLI Það er hægt að fjalla um íþróttaviðburði á marga vegu. Sumar fréttir hafa þann tilgang að skýra frá úrslitum kappleikja og móta, aðrar varpa hins vegar kastljósi á bakgrunninn og gefa mynd af því sem gerist á bak við tjöldin. í vönduðum greinum þarf síðan að taka íþróttamálin til stöðugrar um- fjöllunar og halda uppi vakandi ábyrgri gagnrýni. Engin íþróttasíða fjölmiðlanna getur talist góð nema þessir þættir séu sameinaðir. Þess vegna leggur Þjóðviljinn áherslu á íþróttaskrif á breiðum grundvelli. Vandaðar íþróttafréttir skipta máli og þess vegna mun Þjóðviljinn leitast við að tryggja lesendum sínum fyrsta flokks þjónustu á því sviði sem öðrum. Ingólfur Hannesson sér um íþróttafréttirnar DJÚDVIIJINN blaðið sem menn lesa 62

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.