Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Síða 9

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Síða 9
Þurfum stöðugt að vera að safna og snýkja vegna starfsins Hver kannast ekki við nafnið Óskar Sigurpálsson? Það eru sennilega fáir því að hann hefur oft verið nefndur sterkasti maður landsins og ber hann það nafn með rentu. Óskar er sem sagt einn af okkar bestu lyft- ingarmönnum en þar fyrir utan er hann lögregluþjónn og einnig formaður ÍBV: íþróttabandalags Vest- mannaeyja. Við skulum að- eins spjalla við Óskar, sem formann ÍBV. — Hvaða greinar eru stundað- ar hér í Eyjum? — Þær eru nú nokkuð margar. Það er þá fyrst fótbolti og hand- bolti, körfubolti, sund, lyftingar, badminton, skotfimi og lítilshátt- ar frjálsar íþróttir. — Ekki er keppt í öllum þess- um íþróttagreinum undir merki ÍBV? — Nei, en það er þó gert í þeim flestum. í handboltanum t.a.m. er spilað undir nafni Þórs og Týs en annars held ég að þróunin sé sú að í stöðugt fleiri greinum sé leikið undir okkar merki. — Hvað getur þú sagt okkur um hverja grein fyrir sig? — Fótboltinn er náttúrulega númer eitt en handboltinn er þó farinn að sauma að honum. Badmintonið er á mikilli uppleið og við eigum mikil efni í þeirri grein. Körfunni hefur ekki geng- ið alveg nógu vel, í henni mun í fyrsta skipti verða leikið undir merki ÍBV næsta vetur og þá á ég von á að þetta fari að ganga. Skotfélagið hefur verið starfandi af misjafnlega miklum krafti en Oskar Sigurpálsson, formaður ÍBV Óskar Sigurpálsson, formaður ÍBV. (Sennilega sterkasti bandalagsfor- maður a Islandi.) 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.