Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Side 37

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Side 37
honum æ síðan. Var ekki nóg með að Charles væri markakóng- ur 1. deildar 1956—1957, heldur var hann einnig frábær varnar- leikmaður, og sjálfur taldi hann það sína réttu stöðu á vellinum, að vera í öftustu vörn. Nýir menn taka við Markakóngar og hetjur eftir- stríðsáranna lögðu skóna á hill- una og nýir menn tóku við. Margir þeirra gerðu garðinn frægan og skoruðu mikið af fall- egum mörkum. Einn þessara manna var Johnny Nicholls. Þessi ljóshærði og hávaxni leik- maður hafði leikið með liði flot- ans fram til ársins 1951, að hann undirritaði samning við West Bromwich Albion. Samvinna hans við Ronnie Allen í W.B.A.-liðinu var rómuð og ár- angursrík, þar sem þeir tveir áttu mestan þátt í því að 1954 varð liðið enskur bikarmeistari og Nicholls hreppti markakóngstit- ilinn með Huddersfield-leik- manninum Jimmy Glazzard. Árið áður hafði Glazzard skorað 30 mörk fyrir Huddersfield er liðið vann sig upp í 1. deild. Leiðir þetta hugann einnig að því hve mikil breyting hefur orðið á stöðu liðanna í ensku knatt- spyrnunni, þar sem Huddersfield varð í 11. sæti í 4. deild í fyrra. Árið 1953-1954, þegar Glazzard var upp á sitt bezta varð Huddersfield í 3. sæti í 1. deild- inni. aðeins 6 stigum á eftir Wolverhampton Wanderes sem hlaut meistaratitilinn. Kringum 1960 hefst svo hinn óviðjafnanlegi þáttur Jimmy Greaves sem varð fimm sinnum markakóngur á næstu árum. Var það Andy McEvoy, leikmaður með Blackburn Rovers sem tókst að koma í veg fyrir að Greaves hlyti markakóngstitilinn einn Markakóngar 1. deildar Eftirtaldir leikmenn hafa verið markhæstir í 1. 1953—54 J. Glazzard (Huddersfield) 29 deiid frá því að núverandi keppnisfyrirkomulag J. Nicholls (W.B.A.) 29 var tekið upp: 1954—55 R. Allen (W.B.A.) 27 1955—56 N. Lofthouse (Bolton) 33 1919—20 F. Morris (W.B.A.) 37 1956—57 J. Charles (Leeds) 38 1920—21 J. Smith (Bolton) 38 1957—58 R. Smith (Tottenham) 36 1921—22 A. Wilson (Middlesborough) 31 1958—59 J. Greaves (Chelsea) 33 1922—23 C. Buchan (Sunderland) 30 1959—60 D. Viollet (Man. Utd.) 32 1923—24 W. Chadwick (Everton 28 1960—61 J. Greves (Chelsea) 41 1924—25 F. Roberts (Man. City) 31 1961—62 R. Crawford (Ipswich) 33 1925—26 E. Harper (Blackburn R) 43 D. Kevan (W.B.A.) 33 1926—27 J. Trotter (Sheff. Wed) 37 1962—63 J. Greaves (Tottenham) 37 1927—28 W. Dean (Everton) 60 1963—64 J. Greaves (Tottenham) 37 1928—29 D. Halliday (Sunderland) 43 1963—64 J. Greaves (Tottenham) 35 1929—30 V. Watson (West Ham) 41 1964—65 A. McEvoy (Blackburn) 29 1930—31 T. Warring (Aston Villa) 49 J. Greaves (Tottenham) 29 1931—32 W. Dean (Everton) 44 1965—66 R. Hunt (Liverpool) 30 1932—33 J. Bowers (Derby) 35 1966—67 R. Davies (Southampton) 37 1933—34 J. Bowers (Derby) 35 1967—68 G. Best (Man. Utd.) 28 1934—35 E. Drake (Arsenal) 42 R. Davies (Southampton) 28 1935—36 W. Richardson (WBA) 39 1968—69 J. Greaves (Tottenham) 27 1936—37 F. Steel (Stoke) 33 1969—70 J. Astle (W.B.A.) 25 1937—38 T. Lawton (Everton) 38 1970—71 A. Brown (W.B.A.) 28 1938—39 T. Lawton (Everton) 35 1971—72 F. Lee (Man. City) 33 1946—47 D. Westcott (Wolves) 37 1972—73 B. Robson (West Ham) 28 1947—48 R. Rooke (Arsenal) 33 1973—74 M. Channon (Southampton) 21 1948-49 W. Moir (Bolton) 25 1974—75 M. Macdonald (Newcastle) 21 1949—50 D. Davis (Sunderland) 25 1975—76 E. MacDougall (Norwich) 23 1950—51 S. Mortensen (Blackpool) 30 1976—77 A. Gray (Aston Villa) 25 1951—52 G. Robledo (Newcastle) 33 M. Macdonald (Arsenal) 25 1952—53 C. Wayman (Preston) 24 1977—78 R. Latchford (Everton) 30 37

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.