Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 20

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 20
Gunnar Ólafsson og Co. Vestmannaeyjum 1. Rekur matvöru- og kostaaf- greiðslu að Strandvegi 44, gott vöruval í allri matvöru og búsáhöldum. 2. Leikfanga- og gjafavöru- verslun að Strandvegi 47. 3. Matvöruversiun að Hóla- götu 28 (Litla búðin með lága verðið). Önnumst afgreiðslu fyrir h.f. Eimskipafélag íslands. „Fyrsti landsleikur minn með A-landsliðinu var á móti áhuga- mannaliði Englendinga, árið 1971. Mér gekk sæmilega í þeim leik og skoraði fyrsta mark leiks- ins. Þrátt fyrir það töpuðum við leiknum 1—3. Síðan lék ég nokkra landsleiki í viðbót á ár- unum 1971 og 2.“ — En þú lékst með unglinga- landsliðinu áður? „Já, ég lék með unglinga- landsliðinu á Norðurlandamóti í Reykjavík árið 1968 og þar gekk okkur mjög vel. Við komumst í ,,Landsliðið þarf meiri samæf- ingu.“ úrslit á móti Svíum en töpuðum leiknum eftir vítaspyrnukeppni.“ — Hvað finnst þér um íslenska landsliðið nú? „Ég tel að við getum eignast mjög gott landslið, þ.e.a.s. ef liðið fær einhverja samæfingu. Það gefur auga leið að hún fæst ekki meðan liðið er skipað „útlend- ingum“ nær eingöngu og því finnst mér að það mætti vera minna um íslenska atvinnumenn í liðinu. Við eigum fullt af fram- bærilegum leikmönnum hér heima. í framhaldi af þessu vil ég koma því að að Ásgeir Sigur- vinsson er okkar besti knatt- spyrnumaður og hann á svo sannarlega heima í landsliðinu." 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.