Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 41

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 41
I hálfleik Brosandi bítill Maðurinn til vinstri á með- fylgjandi mynd, sá er brosir sannkölluðu tannburstabrosi er enginn annar en bítillinn fyrrverandi: George Harrison. Sá til hægri er ekki síður frægur, en hann er Jackie Stewart fyrrverandi heims- meistari í kappakstri. Þeir Stewart og Harrison hittust á Donington-brautinni í Bret- landi, þar sem fram fór fyrir Njarjito Naranjito heitir þessi „fígúra“ sem vafalaust á eftir að sjást víða um heim á næst- unni, og þó aldrei eins og árið 1982. „Fígúra“ þessi er tákn heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu sem fram mun fara á Spáni þetta ár, og var hún valin úr fjölda teikninga sem bárust i samkeppni sem spænska knattspyrnusam- stuttu sérkennilegur kapp- akstur, með þátttöku margra frægra kappa. Kappakstur þessi var haldinn til minningar um sænska kappakstursmann- inn Gunnar Nilsson sem lést í fyrra úr krabbameini. Öllum ágóða af kappakstrinum í Donington var varið til krabbameinsrannsókna og til kaupa á krabbameinstækjum í sjúkrahús. bandið efndi til. Höfundur myndarinnar heitir Jose Maria Martin Pacheco og er hann frá Sevilla. Hvað þýðir svo orðið Naranjito? — Svar: Lítið appelsínutré. Áhorfendur fengu æfli Liðið hans Kevins Keegan, Hamburger SV varð sigurveg- ari í vestur-þýsku 1. deildar- keppninni í knattspyrnu í ár. Hlaut liðið 49 stig í keppninni, einu meira en liðið sem varð í öðru sæti, VfB Stuttgart, en það lið hefur ekki í lengri tíma náð eins góðum árangri og í vetur. í þriðja sæti varð svo Kaiserlautern með 43 stig. Síðasti leikurinn í deildinni í ár var á milli Hamburger SV og Bayern Miinchen og fóru leik- ar svo að Bayern vann leikinn 2—1. Fjölmargir áhangendur HSV höfðu mætt á leikinn til þess að hylla sína menn sem meistara, og létu þeir von- brigði yfir tapi meistaraliðsins bitna á mannvirkjum. Um 10.000 manns ruddust inn á völlinn, og máttu leikmennirn- ir þakka fyrir að komast heilir á húfi í búningsklefa sína. Um 40 manns varð að flytja á sjúkrahús, nokkra töluvert mikið meidda, auk þess sem margir urðu fyrir minni háttar skrámum og meiðslum. Á meðfylgjandi myndum má sjá þá Zebe, þjálfara HSV, Kevin Keegan og Manfred Kaltz hampa sigurlaunum liðsins á svölum ráðhússins í Hamborg, en neðri myndin sýnir æsta áhangendur liðsins brjóta nið- ur markstengur og rífa mark- netið í tætlur — sennilega til þess að eiga minjagripi um hinn sæta sigur liðsins í 1. deildar keppninni. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.