Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 81

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 81
Úrslit í Bogfimi 1. verðlaun Stefán Árnason Akureyri 2. verðlaun Ragnheiður Stefánsdóttir Akureyri 3. verðlaun Jón Eiríksson Reykjavík Að lokinni keppni var öllum þátttakendum og starfsmönnum boðið í Skíðahótelið í Hlíðarfjalli á vegum Bæjarstjórnar Akureyr- ar þar sem Hermann Sigtryggs- son íþrótta- og æskulýðsfulltrúi ávarpaði viðstadda og þakkaði þeim fyrir komuna til Akureyrar og lýsti jafnframt ánægju sinni með það að þetta mót skyldi hafa verið haldið þar í bænum. Ennfremur skiptust þar aðilar á gjöfum og heillaóskum og var mótinu formlega slitið í þessu samsæti. Mótið fór í hvívetna mjög vel Boccia, sveitakeppni: 1. verðlaun A-sveit Reykjavíkur: Sævar Guðjónsson, Þorfinnur Gunnlaugsson og Sigurður Jónsson 2. verðlaun A-sveit Akureyrar: Snæbjörn Þórðarson, Stefán Árnason og Björn V. Magnússon. 3. verðlaun B-sveit Akureyrar: Ingibjörg Sveinsdóttir, Sigurrós Karlsdóttir og Baldur Bragason. Úrslitakeppni í sveitakeppni boccia var afar jöfn og tvísýn og þurfti aukaúrslitaleik milli A-sveitar Reykjavíkur og A-sveitar Akureyrar sem Iauk með sigri Reykjavíkursveitarinn- ar með aðeins einu stigi fram yfir. Samhliða þessum íslandsmót- um voru haldin „opin mót“ í bogfimi og lyftingum. Úrslit í lyftingum urðu þessi: í 52 kg flokki sigraði Björn Kristinn Björnsson lyfti 72,5 kg sem er nýtt íslandsmet. í 56 kg flokki Jónatan Jóna- Frá Bocciakeppnirmi: Sigurrós Karlsdóttir og Snæbjörn Poroarson Ak- ureyri að kasta. tansson Reykjavík lyfti 72,5 kg. í 67.5 kg flokki Viðar Jó- hannsson Siglufirði lyfti 92,5 kg sem er nýtt íslandsmet. í 75 kg flokki Sigmar Ó. Maríusson Reykjavík lyfti 112,5 kg sem er nýtt íslandsmet. í 82,5 kg flokki Gísli Bryn- geirsson Reykjavík lyfti 95 kg. í 90 kg flokki Guðmundur Gíslason Akureyri lyfti 90 kg sem er nýtt íslandsmet. í þungavigt þ.e. yfir 90 kg Sig- fús Brynjólfsson Reykjavík lyfti 90 kg sem er nýtt íslandsmet. 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.