Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Page 81

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Page 81
Úrslit í Bogfimi 1. verðlaun Stefán Árnason Akureyri 2. verðlaun Ragnheiður Stefánsdóttir Akureyri 3. verðlaun Jón Eiríksson Reykjavík Að lokinni keppni var öllum þátttakendum og starfsmönnum boðið í Skíðahótelið í Hlíðarfjalli á vegum Bæjarstjórnar Akureyr- ar þar sem Hermann Sigtryggs- son íþrótta- og æskulýðsfulltrúi ávarpaði viðstadda og þakkaði þeim fyrir komuna til Akureyrar og lýsti jafnframt ánægju sinni með það að þetta mót skyldi hafa verið haldið þar í bænum. Ennfremur skiptust þar aðilar á gjöfum og heillaóskum og var mótinu formlega slitið í þessu samsæti. Mótið fór í hvívetna mjög vel Boccia, sveitakeppni: 1. verðlaun A-sveit Reykjavíkur: Sævar Guðjónsson, Þorfinnur Gunnlaugsson og Sigurður Jónsson 2. verðlaun A-sveit Akureyrar: Snæbjörn Þórðarson, Stefán Árnason og Björn V. Magnússon. 3. verðlaun B-sveit Akureyrar: Ingibjörg Sveinsdóttir, Sigurrós Karlsdóttir og Baldur Bragason. Úrslitakeppni í sveitakeppni boccia var afar jöfn og tvísýn og þurfti aukaúrslitaleik milli A-sveitar Reykjavíkur og A-sveitar Akureyrar sem Iauk með sigri Reykjavíkursveitarinn- ar með aðeins einu stigi fram yfir. Samhliða þessum íslandsmót- um voru haldin „opin mót“ í bogfimi og lyftingum. Úrslit í lyftingum urðu þessi: í 52 kg flokki sigraði Björn Kristinn Björnsson lyfti 72,5 kg sem er nýtt íslandsmet. í 56 kg flokki Jónatan Jóna- Frá Bocciakeppnirmi: Sigurrós Karlsdóttir og Snæbjörn Poroarson Ak- ureyri að kasta. tansson Reykjavík lyfti 72,5 kg. í 67.5 kg flokki Viðar Jó- hannsson Siglufirði lyfti 92,5 kg sem er nýtt íslandsmet. í 75 kg flokki Sigmar Ó. Maríusson Reykjavík lyfti 112,5 kg sem er nýtt íslandsmet. í 82,5 kg flokki Gísli Bryn- geirsson Reykjavík lyfti 95 kg. í 90 kg flokki Guðmundur Gíslason Akureyri lyfti 90 kg sem er nýtt íslandsmet. í þungavigt þ.e. yfir 90 kg Sig- fús Brynjólfsson Reykjavík lyfti 90 kg sem er nýtt íslandsmet. 81

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.