Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Side 77

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Side 77
I UTILEGUNA TJÖLD — SVEFNPOKAR Eyjagötu 7, Örfirisey Reykjavík — Símar: 14093 og 13320 — Haldið er um spaðann með almennu haldi, það þarf að vera mjúkt hald. — Spaðanum er síðan snúið um það bil l/8 til hægri þannig að þumalfingurinn sem lá yfir handfangið, þrýstir nú á breiða flötinn á handfanginu. Það sem helst ber að varast er: — að snúa spaðanum ekki of mikið — að halda ekki of fast um spaðann — að hafa úlnliðinn ekki of stíf- an. Ekki verður haldið lengra að þessu sinni. Næst tek ég fyrir færslu á velli, þ.e.a.s. fótaburð. Að lokum: Æfið ykkur í því að halda rétt um spaðann þar til réttum tökum er náð. Munið eftir að almenna haldið er það sem gildir. Ef skipt er yfir í þumalfingurs- hald þarf að snúa spaðanum aft- ur, annars er hætt við að þumal- fingurshaldið festist í sessi. Spaðinn á þannig að vera bein framlenging af arminum. Varast ber að halda of fast. Ef haldið er á þennan hátt á úlnliðurinn að vera óþvingaður. Það sem helst berað varast: a) að spaðinn myndi ekki 90° horn við höndina, b) að spaðinn snúi ekki rétt og hindri með því úlnliðshreyf- ingu. Þetta kemur oft fyrir ef staðið er með brjóstið á móti netinu og þumalfingurinn liggur á kantin- um á handfanginu. í vissum höggum er þumalfing- urshald æskilegt, t.d.: — í hárri bakhönd — í skellsvari (skellur = smash) — í netlaumu bakhandarmegin (lauma = drop). Þetta högg er einnig talsvert not- að í tvíliðaleik, í flötum, snöggum höggum. Útfærslan á þulafingurshaldi fer fram á eftirfarandi hátt: íþrótta- blaðið áskriftar- símar 82300 82302 77

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.