Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Síða 57

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Síða 57
 H Taugaálagið verður gífur- legt á Olympíuleikunum í fyrra urðu þau þáttaskil í langstökki kvenna að sovéska stúlkan Vilgelmina Bardauskine varð fyrst allra kvenna til þess að sigrast á „sjö metra múrnum“. Það var reyndar orðið ljóst að ekki yrði þess dags langt að bíða að þetta takmark næð- ist, en Bardauskine sýndi hversu geysilega örugg hún er með því að stökkva tvisvar sinnum 7,07 metra á sama mótinu. Síðar bætti hún svo met sitt í 7,09 metra og ef heldur sem horfir er mjög líklegt að hún bæti um Segir Vilelmia Bardauskine sem fyrst kvenna stökk lengra en 7 m . betur, sennilega strax í sumar. Vilgelmina Bardauskine er upprunnin í þorpinu Rozalinae í norðanverðu Lithauen, en faðir hennar Anzelmas Augustinavici- us var yfirbókavörður við ríkis- búið þar. Stúlkan vakti snemma athygli fyrir árangur í íþróttum og á skólaárum sínum varð hún lýðveldismeistari unglinga í 200 metra grindahlaupi, auk þess sem hún sigraði í langstökki á leikum skólabarna. Til að byrja með áttu frjálsar íþróttir þó ekki hug hennar, heldur skautahlaup og hjólreiðar. Þegar hún svo sneri sér að alvöru að langstökkinu var þess ekki langt að bíða að góður árangur liti dagsins ljós. Það var á móti í Kisjinev i höfuðborg sovétlýðveldisins Moldavíu, sem Bardauskine náði hinu langþráða takmarki að stökkva lengra en sjö metra. Frá þessu móti hefur hún sagt á eftirfarandi hátt: 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.