Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Side 10

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Side 10
FJÖLHÆFASTA EINANGRUNAREFNIÐ ER: PÓLÝÚRETHAN JAFNT FYRIR: ★ Frystihús og kæliklefa. ■A Heitavatnslagnir. •A- Byggingarpanela. ■A Einangrunarplötur. -A Lambdagildi 0,018 — 0,025 — Hið lægsta fóanlega — ★ Þolir 100° c að staðaldri og allt að 230 ° c í skamman tíma. VERZLUM EINNIG MEÐ ÚRVALS VÖRUR I: Plaströrum, Plastfittings — Plastlími — Jórnrörum — Jórnfittings o. fl. 3®SiSa®St S3Í?. SÍMI 53755 P. BOX 239 HAFNARFIRÐI nú skilst mér að þeir séu að æfa undir mót og þetta hefur farið á meiri ferð eftir að skotsambandið var stofnað. Þá er sundið í mikilli framför og nú er blak nýbyrjað, já, ég gleymdi því vist áðan. Það verður innan ÍBV. Óskar í bekkpressuæfingu. — Er aðstaða til íþróttaiðkana ekki góð? — Jú, ekki getur maður annað sagt. Þó vantar aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir en hún kemur ör- ugglega þegar þeim vex fiskur um hrygg. Nýi grasvöllurinn er mjög góður og erum við ánægðir með hann. — Er mikill rígur á milli félag- anna hér? — Nei, það get ég ekki sagt. Það er helst hjá áhorfendum þegar Þór og Týr eru að spila. Þetta kemur best í ljós þegar þessi tvö lið eru að berjast í handbolt- anum. — Hvert er hlutverk stjórnar ÍBV? — Þetta er nú aðallega fólgið í fjáröflun og að halda íþróttunum gangandi á sem öflugastan hátt. Fjárhagsstaðan hefur verið ágæt en stöðugt þarf að vera að safna eða sníkja öllu heldur. Við fáum í framlag frá bænum um 8 mill- jónir á þessu ári sem við skiptum niður á milli deildanna. 10

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.