Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Qupperneq 10

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Qupperneq 10
FJÖLHÆFASTA EINANGRUNAREFNIÐ ER: PÓLÝÚRETHAN JAFNT FYRIR: ★ Frystihús og kæliklefa. ■A Heitavatnslagnir. •A- Byggingarpanela. ■A Einangrunarplötur. -A Lambdagildi 0,018 — 0,025 — Hið lægsta fóanlega — ★ Þolir 100° c að staðaldri og allt að 230 ° c í skamman tíma. VERZLUM EINNIG MEÐ ÚRVALS VÖRUR I: Plaströrum, Plastfittings — Plastlími — Jórnrörum — Jórnfittings o. fl. 3®SiSa®St S3Í?. SÍMI 53755 P. BOX 239 HAFNARFIRÐI nú skilst mér að þeir séu að æfa undir mót og þetta hefur farið á meiri ferð eftir að skotsambandið var stofnað. Þá er sundið í mikilli framför og nú er blak nýbyrjað, já, ég gleymdi því vist áðan. Það verður innan ÍBV. Óskar í bekkpressuæfingu. — Er aðstaða til íþróttaiðkana ekki góð? — Jú, ekki getur maður annað sagt. Þó vantar aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir en hún kemur ör- ugglega þegar þeim vex fiskur um hrygg. Nýi grasvöllurinn er mjög góður og erum við ánægðir með hann. — Er mikill rígur á milli félag- anna hér? — Nei, það get ég ekki sagt. Það er helst hjá áhorfendum þegar Þór og Týr eru að spila. Þetta kemur best í ljós þegar þessi tvö lið eru að berjast í handbolt- anum. — Hvert er hlutverk stjórnar ÍBV? — Þetta er nú aðallega fólgið í fjáröflun og að halda íþróttunum gangandi á sem öflugastan hátt. Fjárhagsstaðan hefur verið ágæt en stöðugt þarf að vera að safna eða sníkja öllu heldur. Við fáum í framlag frá bænum um 8 mill- jónir á þessu ári sem við skiptum niður á milli deildanna. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.