Orð og tunga - 2020, Síða 21

Orð og tunga - 2020, Síða 21
Þóra Björk Hjartardóttir: Orðið hvað sem orðræðuögn 9 06 B: [hann var svo stressaður] að hann var alveg að deyja 07 A: það heitir (þa-) ((skark)) (m-) eða þarna (niðr-) (það) sem → 08 var niðri í bæ hvað þarna Mjölnisholt 09 C: [já] það var þetta iðnaðarhverfi þarna 10 D: [já] A rekur í vörðurnar þegar hann ætlar að nefna götuna þar sem dóp­ bæli það sem hann þvældist í var en eftir nokkurt tafs er niðurstaðan að það muni hafa verið Mjölnisholt. Tafsið sem fram kemur í endur­ tekningum eða hálfsögðum orðum (e. cut­offs) (þa­, m­, niðr­) í línu 7 og hiki (þarna) í línu 8 er býsna algengt í tali fólks og bendir yfirleitt til vandræðagangs í tjáningunni svo sem þess að viðkomandi sé að leita í huga sér að orði sem hann hefur gleymt í svipinn (Lindström 2008:149–150). Hér má því segja að tafsið og ögnin hvað sýni að mælandi muni í fyrstu ekki götuheitið og þurfi þessa atrennu að því. Orðið hvað sé því hér eins og hin orðræðumerkin (tafsið og hikið) einhvers konar hikorð til að vinna tíma og hlutverk þess sé því orðaleit. C og D hafa ekki heyrt þetta áður en gefa til kynna með lágmarksendurgjöfinni já í línum 9 og 10 að þau fylgist með og hugsanlega má líta á orð C í því framhaldi sem óbeinan stuðning um að A kunni að fara rétt með götuheitið þar sem slíka staði sé gjarnan að finna í iðnaðarhverfum. Svipað má segja um önnur dæmi með sértæku heiti: Ögnina hvað má þar túlka sem merki um orðaleit. Heildarsamhengi auk annarra merkja, hikorða og endurtekninga styðja það á sambærilegan hátt og í dæmi (3). Þetta á þó ekki við um eitt dæmi, það sem hér fer á eftir. Hér hafa sömu hjón og í (3) orðið og segja nú frá Ítala nokkrum sem er vinnufélagi A. (4) Ítalinn: ÍSTAL (06­220­02) 01 A: honum alla vega [hann vill ] ekkert fara héðan sko 02 D: [(lækna þetta)] 03 C: [nei] 04 D: [nei] 05 A: hann bara kann [mjög vel við sig ] 06 B: [kom hérna með stelpu] sem hann var með sem sagt → 07 búinn að vera með hvað íslenskri 08 A: já hann [(fluttist til x)] 09 B: [en svo ]reyndar skildi hann við hana hann varð 10 að gera það hann neyddist til þess af því að (ít-) íslenskar konur 11 voru svo ógeðslega fallegar hann var alveg [að klikkast ] 12 A: [hann gat ekki] 13 valið úr ((hlær)) tunga_22.indb 9 22.06.2020 14:03:49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.