Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Side 16

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Side 16
FULLT NAFN: Sigurður Þorbjörn Ingimundarson FÆÐINGARD. OG ÁR: 14. júní 1966 HÆÐ OG ÞYNGD: 193 cm og 91 k§ , , „I PLUS" HVER ER STÓRKOSTLEGASTI LEIKUR SEM ÞÚ HEFUR SÉÐ EÐA LEIKIÐ í: ÍBK-UMFN íundanúrslit- um íslandsmótsinsá keppnistímabil- inu 1989-'90. Við unnum þann leik eftir tvær framlengingar og voru lok leiksins hreint ótrúlega spennandi og skemmtileg. FYRIR HVAÐA ÞJÁLFARA VILDIR ÞÚ HELST LEIKA OG AF HVERJU: Jón Kr. Gíslason. Aðallega af því að hann er einn af fáum þjálfurum hér á landi sem eru ekki stærri en ég. Að auki er hann vitanlega mjög góður þjálfari.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar: 7. tölublað (01.11.1991)
https://timarit.is/issue/408540

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

7. tölublað (01.11.1991)

Handlinger: