Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Síða 16

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Síða 16
FULLT NAFN: Sigurður Þorbjörn Ingimundarson FÆÐINGARD. OG ÁR: 14. júní 1966 HÆÐ OG ÞYNGD: 193 cm og 91 k§ , , „I PLUS" HVER ER STÓRKOSTLEGASTI LEIKUR SEM ÞÚ HEFUR SÉÐ EÐA LEIKIÐ í: ÍBK-UMFN íundanúrslit- um íslandsmótsinsá keppnistímabil- inu 1989-'90. Við unnum þann leik eftir tvær framlengingar og voru lok leiksins hreint ótrúlega spennandi og skemmtileg. FYRIR HVAÐA ÞJÁLFARA VILDIR ÞÚ HELST LEIKA OG AF HVERJU: Jón Kr. Gíslason. Aðallega af því að hann er einn af fáum þjálfurum hér á landi sem eru ekki stærri en ég. Að auki er hann vitanlega mjög góður þjálfari.

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.