Bændablaðið - 30.07.2020, Qupperneq 13

Bændablaðið - 30.07.2020, Qupperneq 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 30. júlí 2020 13 Heyrnarmælingar, ráðgjöf og heyrnartækjaþjónusta Bókaðu tíma í síma 568 6880 eða á www.heyrnartaekni.is Vantar þig heyrnartæki? Opn S eru ný tegund heyrnartækja frá Oticon sem hjálpa þér að heyra margfalt betur í fjölmenni og klið. Þú getur fengið Opn S með endurhlaðanlegum rafhlöðum. Heyrnartækni hefur um árabil veitt þjónustu víðs vegar á landsbyggðinni. Í ágúst bjóðum við upp á heyrnarmælingar, ráðgjöf og þjónustu á eftirfarandi stöðum: Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880 Akureyri | Akranes | Blönduós | Egilsstaðir | Húsavík | Reykjanesbær Sauðárkókur| Selfoss | Vestmannaeyjar Ef þú vilt bregða þér af bæ… Fyrir okkur öll Félagsmönnum í Bændasamtökum Íslands býðst að leigja orlofsíbúð í Kópavogi til lengri eða skemmri tíma allt árið um kring. Íbúðin er í fjölbýlishúsi í Þorrasölum 13-15 og rúmar auðveldlega fjóra gesti. Í henni eru tvö svefnherbergi, rúmgóð stofa sem er sambyggð eldhúsi, bað- og þvottaherbergi og svalir. Stutt er í alla þjónustu, m.a. sundlaug, golfvöll og fjölbreyttar verslanir. Nánari upplýsingar um íbúðina er að finna á bondi.is. Aðild að Bændasamtökunum borgar sig Bókanir á Þorrasölum fara í gegnum Orlofsvef BÍ á vefslóðinni orlof.is/bondi Pipar\TBW A FERÐAGASGRILL Öll Char-Broil grillin eru með TRU-infrared tækninni sem kemur í veg fyrir eldtungur og tryggir jafnari steikingu. Fæst í Rekstrarlandi, útibúum Olís um land allt og á charbroil.is. • Hægt að setja á borð eða jörð • Engar eldtungur leika um grillið • Allstaðar jafn hiti • Notar minna gas • Einn brennari • Hitamælir VERÐ: 36.700 KR. Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | Sími 515 1100 | Opið alla virka daga kl. 8–17 CHAR-BROIL X200 við á heimsendingum í Reykjavík og gerðum samning við Flugfélag Íslands og afhendum um 30 kassa á viku á höfuðborgarsvæðinu. Þannig að fólk hefur tekið því vel að geta fengið kassa með lífrænt ræktuðum vörum á hagstæðu verði. Hugmyndin með að koma til Reykjavíkur er líka að vera nær fleiri framleiðendum. Einnig viljum við kaupa matvörur sem eru ekki ræktaðar hér eða erfitt er að fá þær hérlendis. Það vantar meiri fjölbreytni inn á markaðinn og við reynum að kynna nýjar vörur til að sanna fyrir ræktendum að fólk kann að meta það. Sjá má nánar um verkefnið á https://www.facebook.com/ austurlandsfoodcoop/ /ehg Á markaðnum á Skúlagötu, sem haldinn er á fimmtudögum, greiðir fólk fyrir þann kílóafjölda sem það safnar saman í einn kassa. Mest af vörunum kemur frá Danmörku, eða um helmingur þeirra,,,, og hátt í 80 prósent eru lífrænt ræktaðar vörur. Íslenska fyrirtækið Spretta ehf. var á markaðnum og bauð grænsprettur sínar til kaups. Grænsprettur eru fyrstu laufin og stilkar jurta-og grænmetisplantna. Grænsprettur eru yfirleitt 7–14 daga gamlar og 3–8 sentimetrar á hæð.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.