Morgunblaðið - 12.03.2020, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 12.03.2020, Qupperneq 34
34 FRÉTTIRFormúla-1 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MARS 2020 því að segja að það væri veikleika- merki að skaka vopnin með þeim hætti sem hann gerði. „Eina raunverulega keppnin sem hann hefur fengið síðustu árin er frá liðsfélaga sínum,“ segir Ver- stappen. „Bíll þeirra hefur verið um of drottnandi vertíðina út í gegn til að aðrir gætu gert eitthvað við því. Það hefur verið nokkuð óþægileg og mér finnst við ekki hafa getað sett hann í álagspróf. Ég er orðinn volgur og ólmur í að takast á við hann og hann veit af því. Liðið allt er áfram um að standa sig vel og velgja þeim [Mercedes] verulega undir uggum. Hafi maður ekki eld- móð til þess er eins gott bara að sitja heima.“ Gamall refur glottir Við þróunarakstur í aðdraganda keppnistíðarinnar birtust bílar Mercedes með tveggja öxla stýri (DAS) við hefðbundinn skarkala keppinauta þeirra í bílskúrarein- inni. Með því útspili vonast liðið til að standa betur að vígi er það freistar þess að vinna heimsmeist- aratign bílsmiða sjöunda árið í röð. Keppnisstjóri formúlunnar, Ross Brawn, gamall refur þegar bíltækni er annars vegar, sagði útspil Merce- des „klassískt fyrir Formúlu-1“. Brawn stýrði á sínum tíma Benetton og Ferrari til fjölda titla og síðan með eigin liði árið 2009. Hann segir að gera megi ráð fyrir formlegum mót- mælum gegn nýrri tækni Mercedes í fyrsta móti og að búnaðurinn verði bannaður á næsta ári. „Ég hef verið þátttakandi í fullt af rifrildismálum um dagana. Nú horfi ég á þræturnar með glotti,“ segir hann. Brawn segir að Hamilton verði áfram sá sem leggja verði að velli ætli aðrir ökumenn sér titilinn. Þeirri skoðun deilir fyrrverandi heims- meistari, Damon Hill, sem líkir stöðu landa síns í Formúlu-1 við ríki Roger Federer í tennisíþróttinni. „Hann kemst aftur og aftur fremst í fylkingu,“ segir Hill. „Til þess þarf óhemju hæfileika en ekki þó bara það. Hann hefur ræktað þá, beitt þeim, ekki sóað þeim í óþarfa. Hann er undur,“ bætti landi Hamiltons við. Titil ökumanna hefur Hamilton unnið sex sinnum (2008, 2014, 2015, 2017, 2018 og 2019) og hampi hann honum á ný undir árslok jafnar hann metin við Schumacher. Blasir þá við að stökkva inn í ókannaðar lendur til frekari sigra og mögulega áttunda titlsins. Hvað sem öðru líður gæti árið 2020 allt eins markað upphaf drottnunarskeiðs. AFP Á fullri ferð Franski ökuþórinn Romain Grosjean, sem ekur fyrir Haas, á fullri ferð á æfingu á Circuit de Catalunya í Barcelona fyrr á þessu ári. 25 24 26 10 Daniil Kvyat (Rússland) Pierre Gasly (Frakkland ) AlphaTaur i 30 21 11 18 Sergio Perez (Mexíkó) Racing Po int Lance Stroll (Kanada) HACKETT Claro Heimild: Formula1.com Aldur Númer ökum anns Lið og ökum enn 2020 32 22 5 1 6 Sebastian Vettel (Þýskalan d) Ferrar i Charles Leclerc (Mónakó ) 23 303 Daniel Ricciardo (Ástra lía) 31Esteban Ocon (Frakkland ) Renault 22 23 33 23 Red Bul l Max Verstappen (Hol l.) Alexander Albon (Taíland) 33 27 8 20 Haas Romain Grosjean (Frakk l.) Kevin Magnussen (Da n.) splunk > Klipsch 20 2555 4 McLaren Carlos Sainz Jr (Spánn ) Lando Norris (Bretland ) 35 30 Mercedes Lewis Hamilton (Bre tl.) 44 77 Valtteri Bottas (Finnland ) 40 26 7 99 Kimi Räikkönen (Fin. ) Antonio Giovinazzi (Ítalí a) Alfa Rome o 24 22 6 63 Wil l iams Nicholas Latifi (Kanada) George Russell (Bretlan d) AFP Mörg handtök Það eru mörg handtökin við undirbúning fyrir kappakstur. Hér bjástra starfsmenn McLaren-liðsins við vélarhluta í Melbourne. Flatahrauni 7 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 1090 | www.bjb.is Fékk bíllinn ekki skoðun? Aktu áhyggjulaus í burt á nýskoðuðum bíl Sameinuð gæði BJB-Mótorstilling þjónustar flesta þætti endurskoðunar anngjörnu verði og að ki förum við með bílinn n í endurskoðun, þér kostnaðarlausu. á s au þin að ALLT Í FERMINGAR- VEISLUNA Smiðjuvegi 9 • 200 Kópavogur • s. 567 9911 • www.alltikoku.is SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Á ALLTIKOKU.IS Frábært úrval af fermingarstyttum sykurskreytingum servíettum – löberum Sjón er sögu ríkari, kíktu við ! Yfir 12.000 vörunúmer
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.