Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 9

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 9
-7- AFBRIGÐI Jón Guðmundsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Sigurgeir ólafsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins INNGANGUR Skipulegar tilraunir með mismunandi kartöfluafbrigði hófust um síðustu aldamót og hefur verið haldið áfram nær óslitið síðan. Það hafa verið reynd a.m.k. um 400-600 afbrigði, en sárafá hafa náð slíkri hylli að verða ræktuð í einhverjum mæli. Má segja, að aðeins eitt afbrigði af þeim, sem flutt hafa verið inn í landið, hafi "slegið í gegn", en það er afbrigðið Gullauga. Mest ræktaða afbrigðið nú er Rauðar íslenskar, en það er gamalt íslenskt afbrigði og hefur aldrei virst sérlega uppskerumikið í tilraunum. Hins vegar er það talið bragðgott, en sá eiginleiki hefur minna verið athugaður en uppskeru- magnið. Annar kostur Rauðra íslenskra er, að það þolir allvel óblíða méðferð og hefur sá kostur orðið þýðingarmeiri á tímum vélvæðingar. Þessi kostur þeirra kemur hins vegar ekki fram í afbrigðatilraunum, sem undantekningalaust hafa verið gerðar með handverkfærum einum saman. Hér á eftir eru dregnar fram helstu niðurstöður afbrigðatilrauna á þess- ari öld. Tölfræðilegu mati hefur aðeins verið beitt á hluta tilraunanna, og því er oft erfitt að meta, hvort um marktækan uppskerumun er að ræða. Því hefur sá kostur verið valinn, að taka mest tillit til innbyrðis afkastagetu afbrigða og þá gjarnan yfir fleiri ár. Ljóst er, að ekki verður hér sagt frá öllum afbrigðatilraunum, sem gerðar hafa verið hér á landi. Tilraunir voru t.d. gerðar á ísafirði 1908-1918 með kartöfluafbrigði, sem ekki er getið um hér á eftir og eflaust hafa einstakling- ar oft verið með einhverja tilraunastarfsemi. Þar sem nær ekkert hefur verið birt á prenti af niðurstöðum slíkra tilrauna, er örðugt að telja þær með. Líta ber á frásögn af tilraunum fyrri áratuga sem sögulegt yfirlit, frekar en að bein not megi af þeim hafa. Hávaðinn af kartöfluafbrigðunum hefur jafnóðum gengið fyrir ætternisstapa. Þótt menn vilji e.t.v. komast yfir eitt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.