Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 63

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 63
-61- Áburðartilraunir Tilraunin á vegum tilraunastöðvarinnar á Möðruvöllum var árið 1973 gerð að Áshóli í Grýtubakkahreppi. Hún var með öðru sniði en Sámsstaðatilraunin, því að þar voru könnuð áhrif meira og minna köfnunarefnis á gæði kartaflnanna. Niðurstöður þessarar tilraunar eru sýndar í töflu 4. 4. tafla. Áhrif áburðar á bragðgæði kartaflna. Áshóll, Grýtubakkahreppi, S.-Þing. Uppskera hkg/ha Þe % Alls Söluh. bragð einkunn Bintje a. Jafngildi 1600 kg garðáb. 16,1 306 277 4,8 b. " 1600 " " - 100 N 17,2 268 238 5,2 c. " 1600 " " + 100 N 17,3 313 279 4,5 Gullauga a. Jafngildi 1600 kg garðáb. 18,5 258 229 5,0 b. " 1600 " " - 100 N 18,4 191 156 7,8 c. 1600 " " + 100 N 17,2 272 234 6,1 Sett niður 29.5. Tekið upp 25.9. Grös voru þá að mestu fallin Bragðeinkunn: 0-10 = óætt - mjög gott 7 einkunnarflokkar prófaðir. Árið 1974 er breytt um fyrirkomulag tilraunarinnar í Eyjafirði, annars vegar var reynt vaxandi magn garðáburðar ásamt tvenns konar áburðardreifingu, og hins vegar voru könnuð áhrif kalks og magnesíum. Þessar niðurstöður eru sýndar í töflum 5 og 6. 5. tafla. Kalk og Mg á kartöflur, (Helga), Brautarhóll, Svalbarðsströnd, Suður-Þingeyj arsýslu. Áburður 14:18:18 (14:7,9:14,9) Kartöflur hkg/ha Alls Söluhæfar a. 3000 347,6 334,4 b. 3000 + 500 kg kalk 371,9 351,6 c. 3000 + 1200 kg MgSO^ 391,4 374,2 d. 3000 + 1200 MgSO^ + 500 kg kalk 410,2 394,6 Mt. 380,3 363,7 Kartöflur í landi umhverfis tilraunina, fengu svipaðan áburð og a-liður, en þar var spretta um 250 hkg/ha. Sett niður 28.5, tekið upp 17.9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.