Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 119

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 119
-117- BRÝNUSTU FRAMTÍBARVERKEFNIN 1. Að koma upp heilbrigðum stofnum af þeim afbrigðum, er hér eru mest ræktuð og skipuleggja útsæðisræktina og eftirlitið með henni þannig, að tryggja megi gæði hins selda útsæðis. Að kanna þá sköddun er kartaflan verður fyrir á leið sinni úr jarðvegi og á borð neytandans og gera ráðstafanir til þess, að hún verði sem minnst. Að kanna hagkvæmni á notkun kassa í stað poka við upptöku, flutning og geymslu. Að kanna áhrif geymslu á gæði og hvetja til betri geymslumáta með stjórnun á hita- og rakastigi í geymslu- húsum. 2. Að gera tilraunir með frostvarnarkerfi og kanna, hvaða þýðingu slík kerfi hafa fyrir öryggi og magn uppskerunnar. Kanna þarf gildi þeirra við frost- vörn, en einnig við vökvun íburrkatíð og við heftingu sandfoks. 3. Að koma í veg fyrir innflutning nýrra kartöfluskaðvalda til landsins. Kanna þarf núverandi útbreiðslu kartöfluhnúðormsins og gera þarf tilraun til að útrýma honum. Gera þarf tilraunir með sótthreinsun kartaflna í stórum stíl til að draga úr rotnun af völdum sveppa. 4. Vegna breyttrar dreifingartækni við áburðargjöf í stórræktun er nauðsynlegt að gera ítarlegar tilraunir, til að finna hagkvæmasta heildarmagn og æski- legustu hlutföll næringarefna við mismunandi jarðvegsskilyrði. 5. Að endurskipuleggja og efla þær afbrigðatilraunir, sem í gangi eru, til að reyna að finna afbrigði, sem þroskast fyrr en þau, er nú eru mest ræktuð og sem hafa meiri mótstöðu gegn sjúkdómum og hnjaski, en séu ekki lakari í bragðgæðum. Að varðveita þau íslensku afbrigði og stofna, sem enn eru til í ræktun hér á landi, þannig að hægt verði að nota þann efnivið í kyn- bótum í framtíðinni. 6. Að gera tilraunir með skjólbelti og kanna áhrif þeirra á uppskeru. 7. Að kanna hvort hagkvæmara sé að nota önnur efni en linuron, sem nú er mest notað, til illgresiseyðingar. Einkum ber að vera á verði gagnvart hugsan- legum eftirverkunum, en sum efni brotna hægt niður í jarðveginum, einkum þar sem hitastig er lágt. Að kanna, hvernig nýta megi sem best kosti plastnotkunar við ræktun, t.d. 8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.