Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 10

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 10
Afbrigði -8- hvert afbrigði, sem reynst hefur vel áður fyrr, er hæpið, að það sé ennþá til sem slíkt hár á landi. Framan af öldinni var orðið kartöflukyn oft notað um kartöfluafbrigði (sbr. fjárkyn, sára Guðmundarkynið). Nú er hins vegar einatt talað um "afbrigði** og er það orð því notað hér, þott við teljum engu verra að tala um kyn í þessu sambandi. I. TILRAUNIR MED KARTÖFLUAFBRIGÐI A FYRSTA HLUTA 20. ALDAR. Fyrstu skipulögðu tilraunir með afbrigði kartaflna voru gerðar í Gróðrar- stöðinni í Reykjavík á vegum Búnaðarfélags íslands og á Akureyri á vegum Ræktunarfélags Norðurlands. Frá tilraununum í Reykjavík er skýrt í Búnaðar- ritinu, en á Akureyri í Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands. 1. Tilraunir í Reykjavík og að Laugarvatni. Árið 1900 voru fyrstu tilraunir með kartöfluafbrigði gerðar í Gróðrar- stöðinni í Reykjavík að frumkvceði Einars Helgasonar garðyrkjuráðunauts. Var þá gerður samanburður á 19 afbrigðura. Uppskerumestu afbrigðin voru þá Queen of the Wally og Wonder of the World. Fljótlega vatt þessi tilraun upp á sig. Sumarið 1902 voru 74 afbrigði reynd, og svipaður fjöldi á næstu árum. Lökustu afbrigðunum var jafnan fleygt, er ljóst var, að þau stóðu hinum ekki á sporði. Árið 1907 telur Einar Helgason óhætt að mæla með nokkrum afbrigðum. Ekki var eingöngu tekið tillit til upp- skerumagns, heldur og útlits, stasrðar og bragðgæða. Þessi afbrigði voru: Bóðinjarkartöflur, Akureyrarkartöflur, Remarkable, Próf. Dr. Orth, Reading giant, og Snemmvaxin rósakartafla. Á næstu árum var tilraunum haldið áfram með svipuðu sniði, þó fór fjölda afbrigða í tilraunum fækkandi, því að mörg helltust ilr lestinni. Nokkur af- brigði spjöruðu sig þó bærilega svo sem Akraneskartöflur, Rauðblá, Beauty of Hebron, Leksands, Kvæfjord, Akureyrarkartöflur og Early Puritan. Árið 1920 fær Einar Helgason tvö afbrigði frá Edinborg, sem voru kölluð Chile-kartöflur. Annað þeirra var blátt, en hitt bleikt, og hið síðarnefnda var síðar talið vera sama afbrigðið og Eyvindur (Kerr's Pink). Á árunum 1920- 1928 óx afbrigðið Sharpless Express með ágætum í tilraunum og í garði á Eyrar- bakka gaf það rúmlega 20 falda uppskeru. Árið 1920 tók Ragnar Ásgeirsson við tilraunastöð ríkisins og flutti hana austur að Laugarvatni. Á áratugnum 1920-1930 stóðu eftirtalin afbrigði sig vel:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.