Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 5

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 5
-3- FORMÁLI Þ. 6. september 1976 var haldinn fundur hjá Rannsóknastofnun landbúnaöar- ins á Keldnaholti, þar sem fjallaó var um kartöfluvandamál. Á þennan fund voru boðaðir ýmsir sárfræðingar og ráðunautar, sem tengdir eru ýmsum sviðum kartöfluræktunar. Var samþykkt, að þessir menn mynduðu með sér samstarfshóp, er kanna skyldi vandamálin og vinna að úrlausn þeirra. Með stofnun fyrrnefnds samstarfshóps hafa menn ef til vill búist við, að nú yrðu gerð stórátök í kartöflurannsóknum. Þeir menn, sem skipa hópinn, eru hins vegar allir bundnir í öðrum verkefnum, og enginn þeirra getur helgað sig vandamálum kartöfluræktunar eingöngu. Meðan ekki fæst bein fjárveiting til kartöflurannsókna, verður ekki hægt að gera stórt átak í þessum efnum. Við erum hins vegar bjartsýnir á, að skilningur muni aukast, þannig að hægt verði að vinna markvisst að aukinni og betri kartöfluræktun í landinu. Við lítum svo á, að þessi hópur eigi að starfa um ókomin ár, a.m.k. í einhverri mynd, og vera frumkvöðull að auknum kartöflutilraunum með markvissum tilgangi, þannig að nýting þess fjár, sem fer í kartöflutilraunir,verði sem best. Við höfum litið svo á, að fyrst þurfi að taka saman þær upplýsingar, sem þegar liggi fyrir á hinum ýmsu sviðum kartöfluræktunar og á grundvelli þeirra uppiýsinga að meta, hvað sé mest þörf á að rannsaka. Tilgangur þessa fjölrits er margþættur. I fyrsta lagi er gert yfirlit yfir það, sem áður hefur verið unnið hér á landi, óuppgeröar tilraunir gerðar upp og óbirtar niðurstöður birtar. Ályktanir eru dregnar af þessum upplýsingum. Síðan er sagt frá því, sem er í gangi á viðkomandi sviðum. Að lokum eru settar fram ályktanir um hvaða rannsókna eða aðgerða sé þörf. Við höfum síðan í lokaályktun gert forgangsröðun, þar sem við komum með tillögur að því, í hvaða röð eigi að taka verkefnin í framtíðinni, þannig að sem tryggastur og varan- legastur árangur náist. Reykjavík 20.10.1978 Sigurgeir ölafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.