Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 47

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 47
-45- Lega ræktunarstaða og miðlunar á næringu. Eins mótar það eiginleika hans gagnvart hita, vatni, loftræslu og vinnslu. Hvernig þessu er varið, skiptir jafnan miklu fyrir þrif jurtarinnar, og þar með, hversu mikilli uppskeru hún getur náð að skila. Alkunnugt er, hversu kartöflur úr sandjörð hafa oft verið rómaðar fyrir matar- gæði. Þetta er ekki með öllú að ástæðulausu, því í sandjörð öðlast uppskeran oftast betri þroska en í öðrum jarðvegi. Sprettan verður hraðari og kartöflurn- ar verða þettari og fastari, m.ö.o. þurrefnisríkari og því næringarmeiri en úr annari j örð. Kartöflur lánast yfirleitt best í garðlandi, þar sem jarðvegur býr við góða framræslu, þannig að hann sá hæfilega þurr, laus og gljúpur. 1 hæfilega gljúpum jarðvegi er jafnan góð loftrás, en rætur kartöflunnar eru fíngerðar og frekar veikbyggðar og eiga þar af leiðandi erfitt með að sætta sig við þétt vaxtarbeð. Þannig beð veitir og sjaldan eins og með þarf, þá greiðu loftrás, sem nauðsynleg er því lífi með tilheyrandi efnabreytingum, sem fram fer í jarðveginum og stuðlar mest að frjósemi hans. Oft fullnægir það heldur ekki þörfum rótanna sem skildi fyrir súrefni. Skal hár vikið örstutt að þeim jarðvegi, sem kartöflur eru mest ræktaðar í, og drepið á helstu kosti þeirra og galla. 2. Sandjörð. Hún býður upp á ýmsa kosti umfram annan jarðveg, sem ábeint geta stuðlað vel að því að bæta upp hin ytri ræktunarskilyrði, ef láleg eru. Einnig hefur hún sína augljásu agnúa, sem geta leitt til lálegs árangurs við áheppilegar aðstæður. Eins og áður er drepið á, geta karöflur náð mjög gáðum þroska í sandjörð við gáðan aðbúnað. Auk þess einkennast þasr af því að vera sárstaklega ljúf- fengar og hreinar. Sandjörð er flját að þiðna, þorna og hlýna á vorin. Má því vinna hana fyrr en aðra jörð. Sökum einhliða kornagerðar, og þar með mjög takmarkaðrar samloðunar, er sandjörð látt í allri meðferð. Vegna afleitra bindieiginleika fylgir jafnframt sá agnúi, að jörðin heldur mjög illa vatni og auðleystum næringarefnum. Eins dregur hún lítið vatn upp frá undirlaginu. I miklum þurrkum er því nauðsynlegt að geta vökvað, og jafnvel getur þá einnig reynst þarflegt að bera á. Sandjörð er þá sjaldan með öllu svo hrein, að ekki gæti í henni nokkurs leirs eða moldefna (humus), enda er eindregin sandjörð með öllu áhæf til kartöfluræktunar. Allt eftir íblöndun moldefna eða leirs, er talað um moldsnauða, moldríka eða leirkennda sandjörð. Eftir því sem hlutföll leir- og moldefna eru meiri í sandjörð, án þess að hún fjarlægist um of uppruna sinn, þeim mun öruggari og betri verður fastheldni hennar, bæði gagnvart vatni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.