Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 98

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 98
Upptaka með vélum -96- sýnir þó mun lægri tölu, eða 5,8 m-mín/tonn, en þar var pokapallurinn með vökvalyftubúnaði, sem auðveldaði og flýtti mjög losun. 5. tafla. Losun kartöflupoka af upptökuvél. Tilr. nr. Raðalengd, m Hlass, kg Mín. á hlass m-mín á tonn % af verk- tíma Faun 1600 11/76 4x261 890 1,3 5,8 1,5 12/76 2x180 370 1,3 15,3 4,5 36/77 280 400 1,0 12,5 8,0 31/77 4x100 460 1,5 20,1 11,2 Grimme 1/75 2x350 620 2,0 12,6 12,0 5/75 2x442 780 2,2 8,5 7,3 6/75 2x365 820 2,0 9,6 7,9 13/76 4x185 1200 8,4 14,0 8,9 34/77 2x356 700 3,1 17,6 11,5 2. Leifar. 1 2. töflu kemur fram magn það af kartöflum, sem urðu eftir í jarðveginum við upptökuna. Miðað er við vigtun upp úr garði. Kemur fram, að það er mjög breytilegt, og er þar um að kenna ýmsum aðstæðum við upptökuna, ekki síst öku- hraða traktors og stillingu vélar. Ljóst dæmi um þýðingu þess, að upptökuvélin sé vel stillt er að finna í 2. töflu. Þar eru leifar eftir Grimme haustið 1975 að meðaltali um 600 kg/ha af söluhæfum kartöflum, en síðari mælingar sýna að meðaltali um 135 kg/ha. Skýringin á þessum mun er fyrst og fremst heimsókn sérfræðings frá Grimme-verksmiðjunni, sem um getur hér að framan. 3. Áverkar. Averkar á kartöflum af völdum upptökuvélanna eru asði mismiklir, og eru ýmsar ytri aðstæður, sem valda. Kartaflan er mjög viðkvæm gagnvart hnjaski, ekki síst ef hún er tekin upp á meðan hún er í sprettu, eins og tíðast er hér á landi. 6. tafla greinir frá niðurstöðum athugunar á höggþolni kartaflna. Teknar voru nýuppteknar kartöflur (handtíndar) og þær látnar falla úr 1 m hæð í kartöflubing. Tölurnar sýna hvernig kartöflurnar greindust í skemmdarflokka fyrir og eftir fallprófunina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.