Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 86

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 86
Sjúkdómar og meindýr -84- - 7. Vörtuklá6i. Hætt er við, að þessi sjúkdómur verði töluvert vandamál í framtíðinni. Hann er verstur í köldum vætusömum sumrum. Nú virðist smit orðið mjög útbreitt um Suður- og Suðvesturland, og þar sem smit lifir lengi í jarðveginum, má búast við miklum skaða þegar veðurfarsskilyrði leyfa. 8. og 9. Silfurkláði og Blöðrukláði. Báðir þessir sjúkdómar eru frekar lítið áberandi á kartöflum. Hér er um hýðisskemmd að ræða, sem fólk tekur lítið eftir. Silfurkláða getur verið erfitt að þekkja og ákvarða, en ég tel hann orðinn talsvert algengan. Blöðru- kláði er orðinn mjög álgengur . Yfirleitt finnst hann eingöngu sem fáar blöðrur á kartöflunum, en þó geta þær orðið það margar og samfelldar að kartaflan spírar ekki og er ósöluhæf sem matarkartafla. Báðir þessir sjúkdómar magnast þegar kartöflur eru settar blautar í geymslu. Það sem hér gæti orðið til bjargar er sótthreinsun á útsæðinu strax eftir upptöku með sveppaeitri. Haustið 1977 gerði ég tilraun í Eyjafirði með sótt- hreinsun á kartöfluútsæði í þeim tilgangi að draga úr blöðrukláða. Ti]j?aunin var gerð með aðstoð tilraunastöðvarinnar á Möðruvöllum. Fyrst var kartöflum velt í tunnu án tilsetningar eiturefnis. Þar næst var kartöflum velt í tunn- unni, en nú eftir að eitri hafði verið duftað yfir þær. Tvö eiturefni voru notuð, annars vegar 80% thiram (Danatex S) og hins vegar 10% thiabendazol (Tecto 10P) bæði í magninu 50 g fyrir hver 50 kg af kartöflum. 5 pokar (50 kg) voru meðhöndlaðir í hverjum lið. Eftir meðhöndlun voru kartöflurnar látnar standa til vors. Þann 16. mars 1978 skoðaði ég kartöflurnar og varð niðurstað- an eftirfarandi: 1. tafla. Fjöldi kartaflna (%) með blöðrukláðá í hinum þremur tilraunaliðum: 0 (velt í tunnu án eiturs), Thiram (velt með thiram) og TBZ (velt með thiabenda- zol). Niðurstöðurnar byggja á rannsókn á um 100 kartöflum úr hverjum lið, teknar úr 3 pokum (3 x 30). Tilraunaliður Heilbrigðar (%) Með blöðrukláða(' 0 16,5 83,5 Thiram 62,6 37,4 TBZ 93,2 6,8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.