Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 13

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 13
-11- Afbrigði Einkum varð smælkið minna og söluhæf uppskera því mun meiri (22-28% meiri). Örvalið hafði hinsvegar engin áhrif á útlit og bragð. Tilraunin sýndi og, að afbrigðið Rauðar íslenskar er ekki arfhreint, heldur einskonar erfða- fræðileg blanda, sem hægt er að velja góða stofna úr. ölafsrauður er senni- lega ekki lengur til arfhreinn, heldur runnin aftur saman við Rauðar íslenskar. Er því fyllsta ástæða til að velja aftur úr Rauðum íslenskum. Arið 1949 mælir ölafur Jonsson með snemmvöxnu afbrigðunum Gullauga og Skán og seinvöxnu afbrigðunum ölafsrauðum, Ben Lomond og e.t.v. Gulum Akur- eyrar. Var þá allt haft í huga svo sem uppskera, þurrefni og bragð. Gull- auga hafði verið í tilraunum síðan 1937, Skán síðan 1928 og Ben Lomond síðan 1945. II. AFBRIGÐATILRAUNIR Á TILRAUNASTÖBVUM JARÐRÆKTAR. Árið 1940 voru samþykkt lög frá Alþingi um rannsöknir og tilraunir í þágu landbúnaðarins. Skipuð voru tvö tilraunaráð, annað fyrir jarðrækt og hitt fyrir búfjárrækt. Tilraunaráð jarðræktar tók við tilraunastöðvunum á Akureyri og Sámsstöð- um árið 1947 og kom á fót tilraunastöðvum á Skriðuklaustri og Reykhólum. Auk þess var unnið að jarðræktartilraunum í nágrenni Reykjavíkur, að Ölfarsá, Varmá og síðast að Korpu. Tilraunaráðið sá um útgáfu tilraunaniðurstaðna, uns Rannsóknastofnun landbúnaðarins var komið á fót árið 1965. 1. Tilraunir á Akureyri árin 1949-1973. Árið 1974 skrifa ölafur G. Vagnsson og Bjami E. Guðleifsson í ársrit Ræktunarfelags Norðurlands um niðurstöður kartöflutilrauna, gerðar á Akureyri árin 1949-1973. Vísast hár með til þeirrar greinar, en meginniðurstöður af- brigðatilrauna eru eftirfarandi: Á þessu árabili voru 29 kartöfluafbrigði prófuð. Tíu afbrigði hafa að meðaltali gefið meiri uppskeru en 200 hkg/ha af söluhæfum kartöflum. Það eru Katahdin, Green Mountain, Dir. Johannsen, Byrne, Rya, Ben Lomond, Sequoia, Skán I, Gullauga og Primula. Þessum afbrigðum er það þó sameiginlegt, að þurrefnisprósentan er lág og gæði til matar ekki meiri en sæmileg. Undantekning frá þessu eru Rya og Gull- auga, sem hafa nokkuð háa þurrefnisprósentu (19,3%).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.