Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 37

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 37
-35- Ræktun útsæðis c) Þar sem A-ræktin krefst mikillar umhirðu er rétt að skipta henni milli fleiri aðila, t.d. einn aðili með hvert afbrigði eða jafnvel fleiri með sum afbrigðin, pn ekki skal dreifa A-ræktinni of mikið, þar eð það skapar erfið- leika við eftirlit. d) Þeir, sem hafa A-ræk't með höndum, mega ekki hafa aðra ræktun af því afbrigði, er þeir hafa A-ræktun á. Ef þeir verða uppvísir að því að brjóta þetta ákvæði, skal A-ræktin tekin af þeim og fengin öðrum. e) A-ræktin skal fara fram í nýjum garði eða eins nýlegum og kostur er á. f) Fram fari sótthreinsun á A-stofninum, ef sýnt þykir, að sveppasmit sé of mikið. Það mætti hugsa sér, að slík sótthreinsun fari fram í áföngum og ein- ungis verði haldið áfram, ef sýnt þykir, að hún beri árangur. g) Gerðar verði þær kröfur til A-ræktenda, að þeir auk stöngulsjúkra plantna (grös og það, sem undir þeim er) fjarlægi eins og unnt er plöntur með greinilegum víruseinkennum (hrukkutíglaveiki). h) Þar sem það mun ef til vill valda erfiðleikum að framfylgja fyrrnefndum kröfum fyrir það magn, sem um er að ræða, má hugsa sér, að B-ræktendur fái að nota eigið útsasði annað hvert ár, ef það að mati sérfræðinga uppfyllir þær kröf- ur , sem gera skal til A-stofnsins. Þannig er hægt að minnka magn A-stofnsins um allt að helming. i) Ef kartöfluhnúðormur, vörtupest eða hringrot finnst á einhverjum bæ, skal sá bær útilokaður frá stofnrækt, þar til sannað þykir, að smit sé horfið. j) Gerð verði sú krafa til ræktenda stofnútsæðis (bæði A og B), að á meðan þeir hafi með stofnrækt að gera, þá taki þeir ekki útsæði utan að, hvorki til stofnræktar né til annarrar ræktunar, nema það sé stofnræktarútsæði. Þó er hægt að taka útsæði inn í stofnræktina, ef sannað þykir, að því muni ekki fylgja hættulegir skaðvaldar. B. Tillaga að framtíðarskipulagi útsæðisræktar. Landbúnaðarráðuneytið setur reglugerð um ræktun og sölu útsæðis. Hún segir til um, hvernig ræktunin skuli byggð upp, hvaða kröfur skuli gerðar, hverjir hafi umsjón með henni o.s.frv. Útsæðinu verði skipt í 4 flokka: a. A-stofn (Úrvalsútsæði) b. B-stofn (Aðalsútsæði) c. C-stofn (Gæðaútsæði) d. D-útsæði (Venjulegt útsæði)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.