Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 15

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 15
-13- Afbrigði voru prófuð 12 kartöfluafbrigði á þessum árum. 4. Afbrigðatilraunir á Reykhólum 1949-1960. Tilraunir með kartöfluafbrigði höfust á Reykhölum sumarið 1949. A ára- bilinu 1949-1953 voru pröfuð um 20 afbrigði. Afbrigðin Earkante, Ben Lomond, Gullauga, Golden Wonder og Skán voru einna uppskerumest. Veturinn 1952-1953 voru 19 afbrigði bragðprófuð og þeim gefin einkunn (0-10 skali) fyrir bragðgæði, Sigurður Elíasson tilraunastjóri taldi, að þau afbrigði, sem fengu lægri einkunn en 6 væru eigi ræktandi, en afbrigðin sem hlutu hærri einkunn en 6 voru: Svalövs Gloria, Gullauga, Rauðar íslenskar, White Elephant, Leksands Vit, Ben Lomond og Priska, eða aðeins 7 af 19. Samanburðartilraunir með kartöflur tókust ekki árin 1954-1956, en á árunum 1957-1960 voru eftirtalin afbrigði uppskerumest: Di Vernon, Dir. Johanssen, Kennebec, Sequoia, Gullauga, Rauðar íslenskar og Eigenheimer. 5. Tilraunir með kartöfluafbrigði í nágrenni Reykjavíkur (Ölfarsá, Varmá, Korpa). Af hálfu Atvinnudeildar Háskólans voru afbrigðaprófanir gerðar árin 1937-1938. Sumarið 1937 var Eyvindur uppskerumestur, en sumarið 1938 Deodora, Akurblessun (Ackersegen) og Jarðargull (Erdgold). Mest þurrefni mældist í Gullauga. Aftur var hafist handa árið 1946 með söfnun kartöfluafbrigða meðal grann- þjóða okkar. Frá Svíþjóð komu 92 afbrigði, upprunnin í ýmsum löndum. Frá Bandaríkjunum komu 41 afbrigði og frá Eldlandi komu 3. Bætt var við 6 afbrigð- um, sem lengi höfðu verið ræktuð herlendis, svo og Eyvindi, en hann var hafður til samanburðar. Söfnun lauk árið 1952. Tilraunirnar voru fyrst gerðar að Ölfarsá í Mosfellssveit, en 1950 flutti stöðin að Varmá. Árið 1954 skrifar Sturla Friðriksson um árangur tilraunanna árin 1948- 1953. Helstu niðurstöður voru þá þessar: Aö meðaltali voru eftirtalin afbrigði uppskerumest og í þessari röð: Sequoia, Kennebec, Bintje II, Eigenheimer, B 73-3 White Rose, Marygold, B 76-43, B 61-3, Green Mountain og Primula. Þurrefnis- ríkust voru: Dunbar Yeomen, Ben Lomond, Sparris-potatis, Sydens Dronning, Rosafolia, Di Vernon, Gullauga, Leksands vit, Mandel vitblommig, Rödbrokig svensk Mandel og Rauðar íslenskar. Reiknuð var þurrefnis-uppskera á hektara og voru Sequoia og Kennebec í efstu sætum. Frostþolnust afbrigði voru Eyvindur, Sequoia, Rauðar íslenskar og Furore.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.