Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 88
Sjúkdómar og meindýr
-86-
standa við 100% raka og 5'C £ 3 vikur og síðan við þurr skilyrði og 5"C í ca
4 mánuði. Var þá Phoma-rotnun skráð. Niðurstaðan sést í 2. töflu.
2. tafla■ Phoma-smit á kartöflum við upphaf tilraunar (ákvarðað með sköddun
og kaldri geymslu).
Uppruni Smitunar-%
i 52
2 66
3 44
Eftir sótthreinsunina voru kartöflurnar geymdar £ kartöflugeymslu austur
f Þykkvabæ, þar til þær voru rannsakaðar um vorið, þ. 28. mars 1978. Var þá
f jöldiPhoma-rotnaðra kartaflnakannaður £ hver jum liðog er útkoman sýnd f 3. cg 4. töflu.
3. tafla. Niðurstöður sótthreinsunartilraunar við rannsókn þ. 28.3. 1978
Tölurnar byggja á athugun á um 200 kartöflum fyrir hvern uppruna-tilraunalið.
Uppruni-tilraunaliðir % heilbrigðar % Phomarotnun
1-0 85,5 14,5
1-Thiram 84,7 15,3
l-TBZ 99,5 0,5
2-0 51,5 48,5
2-Thiram 75,5 24,5
2-TBZ 98,5 1,5
3-0 87,0 13,0
3-Thiram 98,5 1,5
3-TBZ 100,0 0,0
4. tafla. Hlutfallið milli heilbrigðra og Phomarotnaðra kartaflna £ hinum
þremur tilraunaliðum: 0, Thiram og TBZ. Niðurstöðurnar byggja á rannsókn á um
600 kartöflum úr hverjum lið (3 x 200). Tölurnar eru meðaltal hinna þriggja
uppruna £ 3. töflu.
Tilraunaliðir Heilbrigðar (%) Phoma-rotnun (%)
0 74,6 25,4
Thiram 85,2 14,8
TBZ 99,3 0,7