Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 101

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 101
-99- Upptaka með vélum nauðsyn að efla á einn eða annan hátt leiðbeiningastarfsemi og þjónustu á þessu sviði. Niðurstöður tilraunanna sýna ljóslega, að kartöflurnar eru afar viðkvæmar gagnvart öllu hnjaski, enda eru þær tíðast í sprettu, þegar upptaka fer fram hér á landi. Strangt mat var framkvæmt á kartöfluskemmdum af völdum upptöku- vélanna. Kom þar fram, að Rauðar ísl. kartöflur þola hnjaskið nokkru betur en Gullauga. Skaddaðar kartöflur (sár 2 mm eða dýpra) voru að jafnaði 11-12% af uppskerunni (þyngd), þegar um Rauðar ísl. var að ræða, en 15-18% í Gullauga. óskemmdar kartöflur, sem þó eru yfirleitt meira eða minna húðflettar, voru um helmingur af uppskerunni, hvor vélin sem í hlut átti. Afköst vélanna reyndust háð jarðvegi og öðrum ytri aðstæðum. Við góð upptökuskilyrði voru afköst Grimme að mun meiri heldur en Faun 1600. I því sambandi er vert að hafa í huga, að sú fyrrnefnda er vandlátari á ytri aðstæður, bæði er varðar landhalla og jarðveg, og hún er ennfremur mun dýrari í innkaupi. IV. NÝ VERKEFNI. Við áframhaldandi tilraunir með upptökuvélar er mikilvægt að skapa þær aðstæður, að unnt verði að prófa eina og sömu upptökuvél (ásamt mannafla) við mismunandi aðstæður, hvað við víkur garðlandi, afbrigði og uppskerumagni, þannig að haldbetri niðurstöður fáist um notagildi og eiginleika vélanna, einkum með það í huga að draga úr því hnjaski, sem kartöflurnar verða fyrir við upptökuna. Knýjandi er að gera tilraunir með það, að hve miklu leyti kartöflurnar verða fyrir skemmdum af því hnjaski, sem verður við flokkun, flutning og pökkun þeirra í neytendaumbúðir og á hvern hátt má draga úr þeim skemmdum, en skv. sænskum tilraunum í þessu efni verða skemmdir á kartöflunum verulegar við með- höndlun (Lööw 1964). Slíkar tilraunir er æskilegt að tengja tilraunum með kartöflugeymslur. HEIMILDIR. Lööw, H. 1964. Mekaniska skador pá matpotatis. En kartlággning frán fált till butik. Meddelande nr. 304. Jordbrukstekniska institutet, Uppsala. 49 s. ólafur Guðmundsson. 1962. Skýrsla verkfæranefndar ríkisins nr. 8.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.