Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 116
Næringargildi
-114-
Að öllum líkindum er ákveðið samband á milli notkunar á köfnunarefnis-
áburði og nítrats í kartöflum. Fleiri umhverfisþættir eins og jarðvegur og
loftslag 0g kartöfluafbrigði skipta örugglega miklu máli. Einnig er
hugsanlegt að stærð kartaflna komi einnig inn í myndina.
IV. ÆSKILEGAR RANNSÖKNIR.
Ræktun og neysla kartaflna er nokkuð mikil hér á landi. Með tilliti til
þessa er óhætt að segja, að tími sé kominn til að fram fari ítarleg rannsökn
á ncEringargildi þeirra kartöfluafbrigða sem ræktuð eru hér á landi. 1 rann-
sókn þeirri verður að taka fullt tillit til þeirra ótal þátta, sem vitað er
að áhrif hafa á næringarefnin.
öhófleg notkun köfnunarefnisáburðar bæði eykur nítratinnihald kartaflna
og eyðir C-vítamíni. þeirra. Mælingar hafa sýnt, að nítrat finnst £ kartöflum
hér á landi. Brýnast allra verkefna í sambandi við rannsóknir á næringargildi
kartaflna er því að finna samband það sem er á milli áburðarnotkunar og nítrats
og C-vítamíns í kartöflum. í sömu rannsókn væri æskilegt að geta mælt önnur
vítamín t.d. þíamín, ríbóflavín og níasín, til þess að sjá samband áburðarnotk-
unar og vítamínmagns.
Magn ein- og tvísykrunga, sem myndast við kælingu kartaflna er mjög breyti-
legt eftir afbrigðum (M.C. Jarvis o.fl. 1974). Ef framleiðsla iðnaðarkartaflna
á eftir að aukast hér á landi er nausynlegt að fram fari rannsókn á þessum
þáttum áður en framleiðsla hefst.
Þar sem ekki er vitað um neinar innlendar rannsóknir á steinefnainnihaldi
kartaflna er æskilegt að slík rannsókn fari fram.
HEIMILDIR
Abramson, E. 1974. Kosttabell. Stockholm.
Augustin, J. 1975. Variations in the nutritional composition of fresh potatoes.
J. of Food Sc. 40: 1295-1299.
Augustin, J., R.W. McDone, G.M. McMaster, C.G. Painter & W.C. Sparks. 1975.
Ascorbic acid content in Russet Burbank potatoes. J. of Food Sc. 40: 415-416.
Burton, W.B. 1969. The sugar balance in some british potato varieties during
storage. II. The effects of tuber age, previous storage temperature, and
intermittent refrigeration upon low-temperature sweetening. Eur. Pot. J.
12: 81-95.
Desborough, S.L. & C.J. Weiser. 1974. Improving þotato protein. I. Evaluation
of selection techniques. Am. Pot. J. 51: 185-196.
Domah, A.A.M.B., J. Davidek & J. Veliser. 1974. Changes of L-ascorbic and
L-dehydroascorbic acids during cooking and frying of potatoes. Zeitschrift
fur Lebensmittel-Untersuchung und Forschung 154 (5):270-272.