Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 116

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 116
Næringargildi -114- Að öllum líkindum er ákveðið samband á milli notkunar á köfnunarefnis- áburði og nítrats í kartöflum. Fleiri umhverfisþættir eins og jarðvegur og loftslag 0g kartöfluafbrigði skipta örugglega miklu máli. Einnig er hugsanlegt að stærð kartaflna komi einnig inn í myndina. IV. ÆSKILEGAR RANNSÖKNIR. Ræktun og neysla kartaflna er nokkuð mikil hér á landi. Með tilliti til þessa er óhætt að segja, að tími sé kominn til að fram fari ítarleg rannsökn á ncEringargildi þeirra kartöfluafbrigða sem ræktuð eru hér á landi. 1 rann- sókn þeirri verður að taka fullt tillit til þeirra ótal þátta, sem vitað er að áhrif hafa á næringarefnin. öhófleg notkun köfnunarefnisáburðar bæði eykur nítratinnihald kartaflna og eyðir C-vítamíni. þeirra. Mælingar hafa sýnt, að nítrat finnst £ kartöflum hér á landi. Brýnast allra verkefna í sambandi við rannsóknir á næringargildi kartaflna er því að finna samband það sem er á milli áburðarnotkunar og nítrats og C-vítamíns í kartöflum. í sömu rannsókn væri æskilegt að geta mælt önnur vítamín t.d. þíamín, ríbóflavín og níasín, til þess að sjá samband áburðarnotk- unar og vítamínmagns. Magn ein- og tvísykrunga, sem myndast við kælingu kartaflna er mjög breyti- legt eftir afbrigðum (M.C. Jarvis o.fl. 1974). Ef framleiðsla iðnaðarkartaflna á eftir að aukast hér á landi er nausynlegt að fram fari rannsókn á þessum þáttum áður en framleiðsla hefst. Þar sem ekki er vitað um neinar innlendar rannsóknir á steinefnainnihaldi kartaflna er æskilegt að slík rannsókn fari fram. HEIMILDIR Abramson, E. 1974. Kosttabell. Stockholm. Augustin, J. 1975. Variations in the nutritional composition of fresh potatoes. J. of Food Sc. 40: 1295-1299. Augustin, J., R.W. McDone, G.M. McMaster, C.G. Painter & W.C. Sparks. 1975. Ascorbic acid content in Russet Burbank potatoes. J. of Food Sc. 40: 415-416. Burton, W.B. 1969. The sugar balance in some british potato varieties during storage. II. The effects of tuber age, previous storage temperature, and intermittent refrigeration upon low-temperature sweetening. Eur. Pot. J. 12: 81-95. Desborough, S.L. & C.J. Weiser. 1974. Improving þotato protein. I. Evaluation of selection techniques. Am. Pot. J. 51: 185-196. Domah, A.A.M.B., J. Davidek & J. Veliser. 1974. Changes of L-ascorbic and L-dehydroascorbic acids during cooking and frying of potatoes. Zeitschrift fur Lebensmittel-Untersuchung und Forschung 154 (5):270-272.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.