Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 40
Ræktun útsæðis
-38-
Allar plöntur með galla a-c skal fjarlægja fyrir upptöku og einnig það
sem undir þeim er.
2. Vetrarræktun:
a) Við blóðvatnsprufu (serum) má X-vírus ekki vera yfir 8%.
b) Phoma-smit ekki yfir 2%.
3. Vorskoðun:
a) Phoma-rotnun ekki yfir 1%.
b) Blöðrukláði ekki áberandi.
d. D-útsæði. Venjulegt útsæði. Annað utsæði en það, sem flokkast undir
a-c að ofan. Engar sérstakar reglur skulu gilda um það utan þess, sem felst
í sameiginlegu ákvæði að framan varðandi ýmsa hættulega skaðvalda.
HEIMILDIR
Anonymus'1906. Tilraunir Ræktunarfálags Norðurlands 1905. Arsrit Ræktunar-
fálags Norðurlands 1905: 16-24.
Árni Jónsson 1954. Stofnræktun á utsæðiskartöflum. Freyr 49: 139-141.
Jakob H. Líndal 1913. Kartöflutilraunir. Tíu ára yfirlit. Ársrit Ræktunar-
fálags Norðurlands 1913: 88-122.
Johann Jonasson 1961, 1967, 1969. Yfirlitsskýrslur Grænmetisverslunar land-
bunaðarins. Árbák landbúnaðarins 1961, 1967 og 1969.
Jóhann Jónasson 1976, 1977 og 1978. Yfirlitsskýrslur Grænmetisverslunar
landbúnaðarins árin: 1975-1976, 1976-1977 og 1977-1978. Fjölritaðar
skýrslur frá Grænmetisverslun landbúnaðarins.
Klemenz Kr. Kristjánsson 1953a. Skýrsla tilraunastöðvarinnar á Sámsstöðum
1928-1950. Rit landbúnaðardeildar, B-flokkur, nr. 4, 115 s.
Klemenz Kr. Kristjánsson 1953b. Skýrsla tilraunastöðvarinnar á Sámsstöðum
árin 1951 og 1952. Skýrslur tilraunastöðvanna 1951-1952, ritstj. Árni
Jónsson. Rit landbúnaðardeildar, A-flokkur, nr. 6: 41-64.
ólafur Jónsson 1943. Skýrsla um tilraunir með úrval úr rauðum íslenskum kart-
öflum. Ársrit Ræktunarfálags Norðurlands og skýrslur búnaðarsambandanna
í Norðlendingafjórðungi: 33-44.
Ragnar Ásgeirsson 1933. Garðyrkjuráðunauturinn 1931 og 1932. Búnaðarrit 47:
173-182.
Ragnar Ásgeirsson 1935. Garðyrkjuráðunauturinn 1933 og 1934. Búnaðarrit 49:
26-34.
Skýrslur tilraunastöðvanna 1947-1950, 1951-1952, 1953-1954, 1955-1956. Rit
landbúnaðardeildar A-flokkur, nr. 4, A-flokkur nr. 6, A-flokkur nr. 11 og
A-flokkur nr. 12. Atvinnudeild Háskólans.
Þorsteinn Tómasson 1974. óbirtar tilraunaniðurstöður.