Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 18

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 18
Afbrigði -16- Afbrigðið Alaska Frostless er aðeins ílangt og talsvert flatt. Hýðið er ljósgrábleikt, stundum með blábrúnum oreglulegum flekkjum. Nafli og augu grunn. Kjötlitur beingulur eða grágulur. Uppskera er mikil, hnýðin meðalstór og mörg undir. Sæmilegar til matar. Grasið er fremur lágt, en breiðir mjög úr sár. Laufblöðin eru stór. Blómgast fljótt, blóm blá. III. NÖVERANDI TILRAUNASKIPULAGNING OG TILLÖGUR UM BREYTINGAR. Tilraunir með kartöfluafbrigði eru nú gerðar á tvennan hátt. I tilraun nr. 390 eru öll afbrigði, sem álitleg þykja. Tilraunin er lögð út í fjórum blokkum (endurtekningum) með tilviljanakenndri röðun afbrigðareita í hverri blokk og með varðbeltum til enda. Uppskera úr hverjum reit er vegin sár og fást þannig fjórar uppskerumælingar á sárhverju afbrigði. Við útreikninga má þá beita sveiflufræðilegum aðferðum. Frostþol og sjúkdómar eru og athugaðir. Þui'refni eða sterkja eru mæld, en í ljós hefur komið, að sterkju- eða þurrefnis- hlutfall stendur í nokkuð nánu sambandi við bragðgæði. Afbrigði, sem lakari þykja, eru í tilraun nr. 4600, sem er lögð út án endurtekninga. Uppskera er vegin að hausti, frostþol metið og sjúkdómar athug- aðir. Ef eitthvert afbrigðið virðist uppskerumikið má taka það inn í tilraun nr. 390. Tilraunir þessar eru gerðar á Korpu, Skriðuklaustri og Möðruvöllum. Gallar við núverandi tilraunaskipulag eru einkum þeir, að of fáar kart- öflur eru af hverju afbrigði (u.þ.b. 20 útsæðiskartöflur settar niður að vori). Ef einhver afföll verða, rýrir það gildi uppskerusamanburðarins. Þá er og lítið hægt að bragðprófa afbrigðin, vegna lítillar uppskeru. Ekki er heldur hægt að meta áhrif slæmrar meðferðar. Hár er því lagt til, að einni tilraun verði bætt við þær, sem þegar eru gerðar. Valin verði 4-6 álitlegustu afbrigðin og þeim fjölgað, þannig að hægt sá að setja þau niður með niðursetningarválum í t.d. 20-100 m langa garða. Upp- skeran verður þá það mikil, að uppskerusamanburðurinn verður öruggari, auðveld- ara verður að hreinsa afbrigðið með tilliti til sjúkdóma og hægt verður að framkvcBma kerfisbundna bragðprófun. Slíka tilraun mætti einnig gera hjá kart- öflubændum. Lagt er til að afbrigðaprófanir í framtíðinni verði þá með eftirfarandi sniði: 1. Viðhald uppskeruminni afbrigða, þar sem settar eru niður árlega 20-30 kartöflur af hverju afbrigði án endurtekninga. Hár er einnig hægt að setja ný afbrigði, er fengin verða til landsins og fylgjast með þeim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.