Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 91
-89-
Sjúkdómar og meindýr
un hjá bændum á útsæði þeirra.
4) Gera verður könnun á því, hvort veðurfarslegir þættir hafi valdið því,
að kartöflumyglan hefur ekki herjað hér síðustu 25 ár. Fylgjast verður
með veðurfari um vaxtartímann og koma á fót viðvörunarkerfi fyrir
kartöfluræktendur, þannig að hægt sé að vara þá við myglufaraldri og
ráðleggja úðun ef með þarf.
HEIMILDIR.
Einar Helgason 1921. Kartöflusýkin. Arsrit hins íslenska Garðyrkjufélags
1921: 12-20.
Einar Helgason 1926. Hvannir. Matjurtabók. Reykjavík. 288 s.
Einar I. Siggeirsson 1970. Rannsóknir á útbreiðslu kartöfluveiranna X og Y á
íslandi. Skýrsla nr. 4, Rannsóknarstofnunin Neðri As, Hveragerði. 23 s.
Einar I. Siggeirsson og Ir Hans R. van Riel 1975. Sníkjuþráðormar í plöntum
á íslandi. Skýrsla nr. 20. Rannsóknarstofnunin Neðri As, Hveragerði.
Ingólfur Davíðsson 1940a. Kvillar og ræktun. Búnaðarrit 54: 5-17.
Ingólfur Davíðsson 1940b. Garðjurtir og kvillar. Búnaðarrit 54: 174-179.
Ingólfur Davíðsson 1947. Rannsóknir á jurtasjúkdómum 1937-1946. Rit landbúnað-
ardeildar, A-fl. nr. 2. Atvinnudeild Háskólans. 38 s.
Ingólfur Davíðsson 1953. Kartöfluhnúðormur. Freyr 48: 336-337.
Ingólfur Davíðsson 1955. Gróðursjúkdómar sumarið 1955. Freyr 51: 325-327.
Ingólfur Davíðsson 1962. Gróðursjúkdómar og varnir gegn þeim. Leiðbeiningar-
rit Atvinnudeildar Háskólans, Búnaðardeild, III. Reykjavík. 168 s.
Ingólfur Davíðsson 1970. Skemmdir í görðum. Freyr 66: 93-96.
Ingólfur Davíðsson 1971. Nýr kartöflusveppur. Freyr 67: 282-283.
Ingólfur Davíðsson og Geir Gígja 1958. Skýrsla um útbreiðslu kartöfluhnúðorma.
Freyr 54: 153-155.
Jónas Pétursson og Arni Jónsson 1951. V. Skýrsla tilraunastöðvarinnar á
Skriðuklaustri. Skýrslur tilraunastöðvanna . 1947-1950. Rit landbúnaðar-
deildar, A-fl. nr. 4: 80-98.
Klemenz Kr. Kristjánsson 1953. Skýrsla tilraunastöðvarinnar á Sámsstöðum 1928-
1950. Rit landbúnaðardeildar, B-fl. nr. 4. Atvinnudeild Háskólans. 115 s.
öli Valur Hansson 1971. Sótthreinsun kartöfluútsæðis. Freyr 67: 173-174.
Ragnar Asgeirsson 1929. Garðyrkjuráðunauturinn. Búnaðarrit 43: 68-81.
Ragnar Asgeirsson 1935. Garðyrkjuráðunauturinn 1933 og 1934. Búnaðarrit 49:
26-34.
Sigurgeir ölafsson 1977. Vörtukláði, alvarlegur kartöflusjúkdómur í ár.
Morgunblaðið 2. október: 14 og 19.
Sigurgeir ölafsson 1978a. Orsakir kartöfluskemmda veturinn 1976-1977.
Freyr 74: 58-61.