Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 64
Ab ur óar t i lra'un ir
-62-
6. tafla. Áburðartilraun á kartöflur, (Bintje), Teigur, Hrafnagilsbr. Eyjaf.
Kartöflur, hkg/ha
Áburður kg/ha: Alls Söluhæfar
14-18-18 Áburðardreifing Áburðardreifing
(14-7,9-14,9) dreifsáð raðsáð Mt. dreifsáð raðsáð Mt.
a. 1200 261,6 153,0 207,3 248,7 139,3 194,0
b. 1600 218,8 217,1 218,0 210,2 208,5 209,4
c. 2100 253,0 218,8 235,9 244,4 210,3 227,4
Mt. 244,5 196,3 234,4 186,0
Sett nióur 24.5, tekið upp 17.9.
Árió 1977 var gerð athugun á tveimur stöðum í Þykkvabæ með mismunandi
r.cgn blandaðs garðáburðar. Var hann felldur niður við niðursetningu kartafln-
ama samkvæmt ríkjandi tækni í stórræktun. Reyndir voru tveir áburðarskammtar,
ar r.ar minni en hinn staerri en ráðandi áburðarmagn hjá viðkomandi bændum. Önnur
tilraunin eyðilagðist með öllu af völdum næturfrosta. Hin tilraunin spilltist
svo, að ekki var talin marktæk að öðru leyti en því, að kartöflugrasið, sem
minnstan áburð hafði fengið og var þroskaminnst þegar frostið varð, eyðilagðist
ð mestu leyti. Best stóð hins vegar það, sem mestan áburðinn hafði fengið,
enda var grasið þar mest sprottið (Bjarni Helgason 1977).
HEIMILDIR
Bjarni Helgason 1966. öbirtar niðurstöður.
Bjarni Helgason 1970. Áburðartilraunir við ræktun kartaflna. Islenskar landbún-
aðarrannsóknir 2(2): 3-18.
Bjarni Helgason 1974. Erindi á Ráðunautaráðstefnu í mars 1974.
Bjarni Helgason 1977. öbirtar niðurstöður.
Klemenz Kr. Kristjánsson 1953. Skýrsla tilraunastöðvarinnar á Sámsstöðum 1928-
1950. Rit landbúnaðardeildar, B-fl. nr. 4. 115 s.
Magnús öskarsson 1976. Tilraunir með ræktun kartaflna á mýrarjörð. Fjölrit
nr. 15. Bændaskólinn á Hvanneyri. 21 s.
Skýrsla jarðræktardeildar 1973. Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
Skýrsla jarðræktardeildar 1974. Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
Skýrslur tilraunastöðvanna 1951-1964. Rit landbúnaðardeildar. Atvinnudeild
Háskólans.