Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 61

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 61
-59- Áburóartilraunir tölulega mikils magns af köfnunarefni og fosfóráburði bæði að því er snertir mesta heildaruppskeru og magn söluhæfra kartaflna. Niðurstaðan benti til, að í sandjörðinni gæfu 200-250 kg N/ha og 300-350 kg P^O^/ha hlutfallslega mesta uppskeru, en kalímagn mætti vera eitthvað minna, a.m.k. var talið, að áburðar- blandan NrP^O^rK^O = 9:14:14væri nærri lagi sem almenn áburðarblanda til kartöfluræktunar hér á landi. Ljóst var þó, að besta hlutfall á milli þessara þriggja næringarefna gæti verið breytilegt, bæði eftir jarðvegi og árferði. (Bjarni Helgason 1970). Árin 1972 og 1973 gerði höfundur lauslega athugun með áhrif brennisteins á tveimur stöðum í Þykkvabæ. Þessi athugun var gerð vegna breytinga á samsetn- ingu blandaða garðáburðarins, er leitt höfðu m.a. til lægra brennisteinsinni- halds í áburðarblöndunni. Ekki leiddi þessi athugun neitt óyggjandi í ljós varðandi sprettu, sterkjumyndun, þurrefnisinnihald eða bragðgæði. Geymslu- skemmdir virtust hins vegar vera lítils háttar minni í þeim kartöflum, sem fengið höfðu aukaskammt af brennisteini (100-200 kg/ha) með áburðinum og betri blær á þeim við athugun á miðjum vetri (Bjarni Helgason 1974). Árið 1973 var gerð lítils'náttar könnun með áhrif snefilefnablöndunnar Sporomix á tveimur stöðum í Þykkvabæ. Ekki var um nein marktæk áhrif að ræða, þótt e.t.v. hafi verið óljós vísbending um jákvæð áhrif varðandi þurrefnismagn og flokkun uppskerunnar þar, sem jarðvegur var grófsendnastur. 1 báðum þessum Þykkvabæjarathugunum voru notaðar Rauðar íslenskar kartöflur, sett niður og tekið upp með vélum inni í miðjum garðlöndum (Bjarni Helgason 1974). Aðrar tilraunir, sem gerðar hafa verið með áhrif einhverra snefilefna hafa ekki bent til neinna bóta. í þessu sambandi er rétt að geta sérstaklega athugana með Borax, 15 og 20 kg/ha, sem gerðar voru að Hvanneyri árið 1964 og 1975. Þetta er venjulegt magn, sem notað er við rófnaræktun. I báðum tilvikum dró Borax verulega úr uppskeru (Magnús öskarsson 1976), og er þetta samhljóða niðurstöðu úr tilraun í Þykkvabænum frá árinu 1966 (Bjarni Helgason 1966) og er þar þó um allt öðru vísi jarðveg að ræða. Árið 1973 og 1974 eru gerðar tilraunir varðandi áhrif áburðar á bragðgæði kartaflna að Sámsstöðum og á vegum tilraunastöðvarinnar að Möðruvöllum (Skýrslur jarðræktardeildar 1973 og 1974). Á Sámsstöðum eru borin saman áhrif blandaðs garðáburðar 9:14:14, sem þá var seldur hér enn, búfjáráburðar og blandaðs garð- áburðar að viðbættri snefilefnablöndunni Sporomix. íiðurstöður beggja áranna eru sýndar í 3. töflu. Sérstök ástæða er til að vekja athygli á niðurstöðum varðandi þurrefni, annars vegar, að Gullauga er mun þurrefnisríkara en Bintje og hins vegar, að kartöflur ræktaðar í sandjarðvegi eru mun þurrefnissnauðari en þær sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.