Fréttablaðið - 24.11.2020, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 24.11.2020, Blaðsíða 67
Jólamarkaðurinn við Elliða- vatnsbæ í Heiðmörk er haldinn allar aðventuhelgar af Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur. Undan- farin ár hefur verið mikil og ljúf jólastemning á markaðnum á aðventunni og heimsókn á jóla- markaðinn hefur fest sig í sessi sem aðventuhefð hjá mörgum. Með jólamarkaðnum vill félagið stuðla að ævintýralegri upplifun í vetrarparadísinni Heiðmörk þar sem fólk getur notið úti- veru í skóginum, valið jólatré og einstakar gjafir. Félagið selur að sjálfsögðu aðeins íslensk jólatré af ýmsum gerðum. Fyrir hvert selt tré eru 50 gróðursett. Félag- ið hefur einnig haldið utan um handverksmarkað þar sem sérstök áhersla er lögð á einstakt hand- verk og matarafurðir. Jólamarkaðurinn verður með breyttu sniði og hefur að sjálf- sögðu verið útfærður miðað við allar gildandi reglur og leggjum við okkur fram við að skapa sem bestar aðstæður fyrir gesti. Meiri áhersla er á upplifun utandyra og bent er á að klæða sig vel og nýta þetta einstaka útivistarsvæði. Út frá Elliðavatnsbænum er fjöldinn allur af gönguleiðum sem sjá má á korti inni á heidmork.is. Auk þess verður ævintýraleg stemning í Rjóðrinu þar sem varðeldur mun loga á meðan markaðurinn er opinn. Jólatréssalan verður einnig opin á virkum dögum frá 13.00–17.00 á milli aðventuhelganna. Heiðmörk fagnar 70 ára afmæli á þessu ári. Jólamarkaðurinn í Heiðmörk er alltaf vinsæll og margt fallegt að sjá. Jólamarkaður í Heiðmörk Austurrískt póstkort frá árinu 1911 sem sýnir Krampus. MYND/GETTY Hinn ógurlegi Krampus UN Women býður upp á táknrænar jólagjafir í formi gjafabréfa. Sóttvarnarpakki UN Women – jólagjöfin í ár Hugmyndir Íslendinga og margra annarra þjóða um jólasveininn eru á þann veg að hann sé gamall, vingjarnlegur og örlátur maður sem þykir óskaplega vænt um börn. Í Austurríki er hins vegar allt annað upp á teningnum. Þar er að finna skelfilega veru sem gengur undir heitinu Krampus og er sögð vera vitorðsmaður Sankti Niku- lásar. Sagan segir að jóladjöfullinn Krampus ráfi um göturnar í leit að óþægum börnum. Í desember- mánuði má gjarnan sjá fólk með ógnvekjandi grímur á götum úti sem hrella og hræða bæði börn og fullorðna með alls konar ægilegum hrekkjum. Táknrænar jólagjafir UN Women eru sífellt að verða vinsælli. COVID-19 hefur hræðileg áhrif á konur og eykur enn ójöfnuð – sérstaklega þar sem konur standa höllum fæti fyrir. UN Women býður upp á fjölda táknrænna jólagjafa í formi gjafabréfa, og eru áhrif COVID-19 í forgrunni í gjafa- úrvalinu þetta árið. Ein af þeim vinsælustu er Sótt- varnarpakki fyrir Róhingjakonur á flótta í Bangladess sem kostar 1.900 krónur. Hann inniheldur andlitsgrímu sem saumuð er á staðnum, handspritt og sápu. Sæmdarsett fyrir konur í Líbanon kostar 3.500 krónur og inniheldur dömubindi, nærfatnað, sápur, sjampó, tannkrem, tannbursta og handklæði. Eins kostar stuðningur við kvennaathvarf fyrir þolendur ofbeldis í Eþíópíu 5.900 krónur. Öll gjafabréfin fást einnig í rafrænni útgáfu. Nánar á www.unwomen.is. Yljaðu þér á aðventunni D Ö K K R I S T A Ð , K R Ö F T U G T , Þ É T T & I L M R Í K T H E F U R Ö R L Í T I Ð H N E T U B R A G Ð , G Ó Ð A F Y L L I N G U M E Ð S K E M M T I L E G U M S Ú K K U L A Ð I K E I M & E R Í E I N S T A K L E G A G Ó Ð U J A F N V Æ G I FRÉTTABLAÐIÐ 4524. nóvember 2020 JÓL 2020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.