Fréttablaðið - 24.11.2020, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.11.2020, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 4 9 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R Þ R I Ð J U D A G U R 2 4 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0 Jólablaðið 2020 fylgir blaðinuJólablað Fréttablaðsins FRÉTTA BLAÐIÐ /VALLI Jólablaðið 2020 HEKLA · Sími 590 5000 · Laugavegur 170 · www.mitsubishi.is VELDU TRAUST OG GAGNSÆI *m.v. bílalán í reiknivél Arion banka, 07.10.2020, 20% útborgun 1.078.000 kr. eða í formi uppítökubíls og láns til 84 mánaða Mitsubishi Outlander PHEV Invite+ Tilboðsverð! 5.190.000 kr. *Mánaðargreiðslur frá 61.770 kr. VETRARPAKKI AÐ VERÐMÆTI 370.000 KR. FYLGIR! Unnið er að uppsetningu á skautasvellinu sem Nova hefur veg og vanda af að rísi á Ingólfstorgi þessa dagana en í gær voru starfsmenn Luxor að setja upp ljósin. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN HEILBRIGÐISMÁL Willum Þór Þórs- son, formaður fjárlaganefndar, segir að fjármagn hafa verið aukið veru- lega til Landspítala á kjörtímabilinu. Engu að síður hafi verið uppsafnaður halli frá árinu 2017 sem samkvæmt lögum flytjist á milli ára. Það sé verk- efni ráðherra og forstjóra spítalans að finna út úr því í sameiningu hvernig eigi að takast á við hallann. „Eftir efnahagshrunið var farið í niðurskurð á spítalanum en við höfum verið að reyna að bæta úr og sett kraft í að byggja nýjan spítala til að bæta aðbúnaðinn,“ segir Willum. Á næsta ári verði 4,1 milljarði króna bætt við rekstur spítalans. Aðhaldskrafan sé 0,5 prósent, sem sé 400 milljónir króna en ekki 4,3 milljarðar eins og kom fram í fréttum RÚV um helgina. „Í svona flókinni starfsemi er sífellt verið að reyna að finna leiðir til að nýta pen- ingana betur,“ segir Willum. Þetta verði meðal annars gert með breyttu skipulagi og breyttum vöktum. „Það vill enginn draga úr þjónustunni.“ Willum segir hluta vandans þann að komið hafi verið til móts við lækna og hjúkrunarfræðinga í kjaramálum. „Vitaskuld eru laun og verðlagsbætur stór hluti af þessu. En engu að síður eru þetta 20 millj- arðar,“ segir Willum. Í skýrslu heilbrigðisráðuneytisins í október kom fram að starfsfólki Landspítala hefði fjölgað um 21,7 prósent frá árinu 2015 til 2019. Hins vegar hafði framleiðnin minnkað, um rúmlega 5 prósent hjá læknum og 2 prósent hjá hjúkrunarfræð- ingum. Willum telur að ekki megi lesa of mikið í þetta og bendir á eldri skýrslu McKinsey & Company þar sem komið hafi fram há framleiðni á spítalanum. Erfitt sé að leggja mat á framleiðni í flókinni og viðkvæmri starfsemi eins og á Landspítala, til dæmis tímalengd skurðaðgerða. – ab Aðhald spítalans 0,5 prósent Formaður fjárlaganefndar segir aðhaldskröfu á Landspítala 0,5 prósent en ekki 4,3 milljarða eins og komið hafi fram hjá RÚV. Fjármagn til spítalans hafi verið aukið verulega en úrlausnarefnið sé flókið. Það vill enginn draga úr þjónustunni. Willum Þór Þórs- son, formaður fjárlaganefndar DÓMSMÁL „Við fengum nokkuð góða mynd af atburðum með þessu sjóprófi,“ segir Bergvin Eyþórsson, varaformaður Verkalýðsfélags Vest- firðinga, um sjóprófið vegna ferðar Júlíusar Geirmundssonar í samtali við Fréttablaðið gær. Þar lýstu 14 sjómenn ferðinni og umdæmislæknir sóttvarna atburðum í kringum sjóferðina. Hvorki skipstjóri né forsvarsmenn útgerðarinnar töluðu en lögmenn þeirra spurðu sjómenn út í atburði. „Nú förum við með þessa vitnis- burði til lögreglustjóra sem hann getur notað í sína rannsóknar- vinnu. Ef til kemur að það þurfi að sækja bætur fyrir okkar menn þá benda þessir vitnisburðir á hver sé ábyrgur,“ segir Bergvin. – khg Frásagnirnar skjalfestar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.